Rannveig sigraði í hálfu maraþoni

Rannveig Oddsdóttir hlaupakona frá UFA sigraði í hálfu maraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í dag. Rannveig kom í mark á tímanum 1:24;05. Í öðru sæti varð María Kristín Gröndal og þriðja Maria Heinrich.

 

Nýjast