Fréttir

Fimm lið taka þátt á Íslandsmótinu í íshokkí vetur

Mótafyrirkomulag í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í íshokkí liggur nú fyrir. Fimm lið munu taka þátt í Íslandsmótinu að þ...
Lesa meira

Unnið af fullum krafti að stofnun nýs sparisjóðs á Akureyri

Undirbúningur að stofnun nýs sparisjóðs á Akureyri er í fullum gangi en á vordögum samþykkti stjórn Sparisjóðs Höfðhverfinga að auka stofnfé sj&oacu...
Lesa meira

Eigum góða möguleika á sigri

KA-menn fá verðugt verkefni í kvöld er liðið tekur á móti Selfyssingum á Akureyrarvelli kl. 18:15 í 1. deild karla í knattspyrnu. Selfoss situr í öðru sæt...
Lesa meira

Boðað verkfall leikskólakennara hefði áhrif á 700 heimili

Um 700 heimili á Akureyri gætu lent í vandræðum í næstu viku ef af boðuðu verkfalli leikskólakennara verður. Verkfallið á að hefjast mánudaginn 22. ág&uacut...
Lesa meira

Páll Viðar: Á ekki orð yfir að hafa tapað

Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var hundfúll og allt annað en sáttur við sín menn eftir 1:2 tap Þórs gegn KR í kvöld á Þórsvell...
Lesa meira

Aftur hafði KR betur

KR-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu er þeir lögðu Þórsara að velli, 2:1, á Þórsvelli í kvöld í 15. umferð de...
Lesa meira

Friðað hús í miðbæ Akureyrar verður gistiheimili

Fyrirtækið Akureyri Backpackers hefur gert samning við félagið H98 ehf. um endurbyggingu og leigu í kjölfarið á Hafnarstræti 98, gamla Hótel Akureyri í miðbænum. Þ...
Lesa meira

Ágreiningi um framkvæmd verkfalls verður vísað til félagsdóms

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefnd Félags leikskólakennara hafa fyrir milligöngu ríkissáttasemjara reynt að ná samkomulagi um framkvæmd boðaðs ver...
Lesa meira

Slökkvilið Akureyrar hefur fengið nýjan björgunarklippubúnað

Slökkvilið Akureyrar tók formlega í notkun í dag nýjan björgunarklippubúnað sem keyptur var til liðsins. Nýi björgunarbúnaðurinn kostaði 5,5 milljónir kr&oa...
Lesa meira

Almenn ánægja með verkefnið Tónlistarvinnuskólinn

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar bréf frá Hjörleifi Erni Jónssyni skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri þar sem han...
Lesa meira