Fréttir

Átthagafélag Torgara á Húsavík boðar til Hundadagagleði

Átthagafélag Torgara á Húsavík hefur ákveðið að boða til Hundadagagleði helgina 19. til 20. ágúst 2011. Þingsetning verður á Rauðatorginu föstuda...
Lesa meira

Irene Gook er 102 ára í dag

Elsti íbúi Akureyrar, Irene Gook íbúi á Hlíð, er 102 ára í dag 11. ágúst. Irene er elsta barn Florence Gook og Arhurs Gook trúboða og athafnamanns sem starfað...
Lesa meira

Bilun stofnlögn hitaveitu

Bilun er í stofnlögn hitaveitu sem fæðir efra Gerðahverfið á Akureyri.  Verið er að garfa niður á lögnina og undirbúa viðgerð.  Taka þarf vatn af hverfinu ...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í Hofi á öðru starfsári menningarhússins

Menningarhúsið Hof hefur annað starfsár sitt í dag, fimmtudaginn 11. ágúst, þegar að miðasalan opnar eftir sumarfrí og vetrardagskráin verður kynnt. Rekstur hússins ...
Lesa meira

Vinnur KA þriðja leikinn í röð?

Fjórir leikir fara fram í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Á Akureyrarvelli tekur KA á móti Þrótti R. og hefst leikurinn kl. 19:00. KA hefur verið á...
Lesa meira

Kærunefnd útboðsmála hafnaði kröfum á hendur Akureyrarbæ

Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfum Hamarsfells ehf. og Adarkris UAB, á hendur Akureyrarbæ. Fyrirtækin kærðu ákvörðun Akureyrarbæjar um val á tilboð...
Lesa meira

Tuttugasta ráðstefna NordMedia haldin á Akureyri

Á þriðja hundrað fjölmiðlafræðingar munu næstu daga setja svip sinn á mannlífið á Akureyri en þeir verða þar samankomnir á alþjóðlegri n...
Lesa meira

Nýtt vikurit á Akureyri

Nýtt vikurit kemur út á Akureyri á morgun. Blaðið nefnist einfaldlega Akureyri og gefur Fótspor ehf það út. Ritstjóri er Björn Þorláksson blaðamaður og ri...
Lesa meira

Fráleitt að Norðlenska geymi kjöt

Ingvar Már Gíslason, markaðsstjóri Norðlenska, mótmælir harðlega málflutningi um stöðu á lambakjötsmarkaði að undanförnu. Meðal annars hafa forsvarsmen...
Lesa meira

Fálkaungi á lögreglustöðinni

Heldur óvenjulegur gestur fékk að gista í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri í nótt. Var það fálkaungi sem göngufólk fann fyrir ofan bæinn í gærkv&o...
Lesa meira