Fréttir

Akureyrarvaka sett í Lystigarðinum í kvöld

Akureyrarvaka verður sett í Lystigarðinum í kvöld kl. 21.00. Lystigarðurinn er ein af perlum Akureyrar og fátt jafnast á við rómantíkina í rökkrinu við setningu Akureyr...
Lesa meira

Karlmaður handtekinn fyrir þjófnað og fíkniefnamisferli

Lögreglan á Akureyri handtók í vikunni karlmann á þrítugsaldri, sem játaði við yfirheyrslu, að hafa farið inn í margar ólæstar bifreiðar í Gler&aac...
Lesa meira

Leikmenn og þjálfari Þórs fjarverandi í leiknum gegn FH

Það var heldur þunnskipaður hópur Þórsara sem sótti FH heim í Pepsi-deildinni sl. sunnudag, en leiknum lauk með sigri FH, 2:0. Vitað var að Gunnar Már Guðmundsson yrð...
Lesa meira

Nýtt flokkunarkerfi í sorphirðu í Eyjafjarðarsveit

Frá og með 1. september nk. mun Gámaþjónusta Norðurlands sjá um sorphirðu í Eyjafjarðarsveit. Þá verður innleitt flokkunarkerfi sem miðar að því a&...
Lesa meira

Framkvæmdastjóraskipti hjá Íslenskum verðbréfum

Sævar Helgason hefur ákveðið að láta af starfi framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa eftir 13 ára starf og hefur Einar Ingimundarson, forstöðumaður lögfræ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti að greiða LA 30 milljónir króna fyrirfram

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að greiða Leikfélagi Akureyrar fyrirfram allt að kr. 30 milljónir af væntanlegum framlögum næsta árs....
Lesa meira

Fjölbreyttar og spennandi sýningar opnaðar á laugardag

Það verður mikið um að vera í Listagilinu í tengslum við Akureyrarvöku næstkomandi laugardag og þar m.a. opnaðar nokkrar listsýningar. Þórarinn Blöndal opnar myn...
Lesa meira

"Gerum okkur grein fyrir því að þetta er ekki búið"

Þegar sex umferðum er ólokið í Pepsi-deild karla er Þór í níunda sæti deildarinnar með 17 stig, sex stigum frá fallsæti. Það getur því allt gerst ...
Lesa meira

Átak við eyðingu skógarkerfils í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á síðasta fundi sínum að bæta við allt að einni milljón króna í átaksverkefni um eyðingu skógarkerfils &i...
Lesa meira

Fagna flugi Icelandair milli Akureyrar og Keflavíkur

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi fagnar ákvörðun Icelandair um að fljúga á milli Akureyrar og Keflavíkur í tengslum við millilandaflug allt að fjórum sinn...
Lesa meira