Fréttir

Alls 22 milljónir króna færðar á milli ára

Bæjarráð Akureyrar hefur heimilað færslu fjárveitinga á milli ára í málaflokkum félagsþjónustu og fræðslu- og uppeldismála. Góður rekstur...
Lesa meira

Dalvík/Reynir áfram í öðru sæti deildarinnar

Spennan í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu heldur áfram eftir leiki sl. helgar og gefur Dalvík/Reynir ekkert eftir í þeirri baráttu. Liðið er áfram í öð...
Lesa meira

Atli: Þetta var algjör hörmung

„Þetta var hreint út sagt ógeðslega lélegur leikur og bara algjör hörmung,“ sagði Atli Sigurjónsson leikmaður Þórs eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík &a...
Lesa meira

Markalaust á Þórsvelli

Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í dag í tilfþrifalitlum leik á Þórsvelli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Jafntefli verður að teljast nokkuð sa...
Lesa meira

Reynir Fc Kjarnafæðismeistarar í knattspyrnu

Úrslitaleikirnir í Kjarnafæðideildinni í knattspyrnu, utandeild Knattspyrnudómarafélags norðurlands, fór fram sl. föstudag. Til úrslita um fyrsta sætið léku ...
Lesa meira

Howell með þrennu í sigri KA

Daniel Jason Howell sá til þess að KA fór með öll þrjú stigin úr viðureign Gróttu og KA á Gróttuvelli í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. M&...
Lesa meira

Minna um holugeitung í sumar en áður

Mun meira var í sumar um svonefnda húsa- og trjágeitunga, en aftur á móti var minna en oft áður um holugeituna að sögn Hjalta Guðmundssonar meindýraeyðis á Akureyri. Hjal...
Lesa meira

Þór og Grindavík mætast á Þórsvelli í dag

Þór mætir liði Grindavíkur í dag á Þórsvelli kl. 17:00 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðin er jöfn að stigum í níunda og tíunda s&ae...
Lesa meira

Neikvæð og ósanngjörn umræða um bændur og lambakjöt

"Þetta er að mjakast af stað hjá okkur," segir  Sigmundur Hreiðarsson  vinnslustjóri Norðlenska á Húsavík en þar var byrjað að slátra í síðus...
Lesa meira

Mikil gleði og aðsókn á Akureyrarvöku

Það var mikil gleði og ánægja meðal þeirra sem nutu fyrstu viðburða Akureyrarvöku 2011 en hún var sett í Lystigarðinum í gærkvöld og hafa aldrei verið svona ...
Lesa meira