Fréttir

Aukasýning um næstu helgi á gleðileiknum Húsmóðirinn

Leikhópurinn Vesturport sýndi Húsmóðurina í Menningarhúsinu Hofi um helgina og sló gleðileikurinn heldur betur í gegn hjá Akureyringum.  Því hefur verið &...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng - bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð boðin út

Vegagerðin, f.h. Vaðlaheiðarganga hf., hefur óskað eftir tilboðum í framkvæmdir við bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð, í tengslum við gerð Vaðlaheiðarganga...
Lesa meira

Framsýn vill ræða hugsanlega uppbyggingu ferðaþjónustu á Grímsstöðum

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar- stéttarfélags kom saman til fundar síðdegis í gær. Helstu málefni fundarins voru atvinnumál í héraðinu ...
Lesa meira

Starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu auglýst

Akureyrarstofa hefur auglýst laust til umsóknar, starf forstöðumanns nýrrar menningarmiðstöðvar í Listagilinu. Í miðstöðinni sameinast undir einum hatti starfsemi Listasafnsins ...
Lesa meira

Akureyrskir verktakar óhressir með framkvæmd verðkönnunar

Sex verktökum, fjórum á Akureyri og tveimur í Skagafirði, var boðið að taka þátt í lokaðri verðkönnun vegna framkvæmda við vatnslögn og raflögn á...
Lesa meira

Styrktarganga Göngum saman um allt land

Í dag, sunnudaginn 4. september, verður árleg styrktarganga Göngum saman. Í ár verður gengið á ellefu  stöðum á landinu. Fullorðnir þátttakendur eru beðn...
Lesa meira

Björninn lagði Íslandsmeistarana að velli

SA Víkingar hófu titilvörnina á Íslandsmóti karla í íshokkí með tapi gegn Birninum í kvöld, 3:4, en leikið var í Skautahöllinni á Akureyri. Bjö...
Lesa meira

Þór/KA skoraði sjö mörk á Valbjarnarvelli

Þór/KA var ekki í vandræðum með Þrótt.R er liðin mættust á Valbjarnarvelli í dag í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur urðu 1:7 Þór/...
Lesa meira

Haukur með tvö í sigri KA

Haukar Heiðar Hauksson fyrirliði KA skoraði tvívegis fyrir norðanmenn sem lögðu Víking frá Ólafsvík í miklum markaleik á Akureyrarvelli í dag í 1. deild k...
Lesa meira

Skuldir Norðurorku hafa nánast ekkert lækkað á árinu

Þrátt fyrir að greitt hafi verið af lánum samkvæmt áætlun hafa gengisþróun og verðbætur valdið því að skuldir Norðurorku hf. hafa nánast ekkert l...
Lesa meira