Fréttir

Réttað á þremur stöðum í Eyjafirði um helgina

Eins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Samkvæmt upplýsingum Bændasamtakanna...
Lesa meira

Rakel frá út tímabilið

Rakel Hönnudóttir fyrirliði Þórs/KA verður ekkert meira með liðinu það sem eftir er Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu vegna meiðsla. Þetta staðfesti hún við V...
Lesa meira

UFA í öðru sæti á MÍ

UFA varð í öðru sæti í heildarstigakeppninni á MÍ 15-22 ára í frjálsum íþróttum sem haldið var á Þórsvelli sl. helgi. UFA hlaut 347 sti...
Lesa meira

Ekki skylda að örmerkja ketti sem þegar eru eyrnamerktir

Neytendasamtökin hafa fengið nokkrar fyrirspurnir vegna nýrra reglna um kattahald sem settar hafa verið á Akureyri. Kattaeigendur gagnrýna meðal annars að þeim sé skylt að örmerkja ke...
Lesa meira

Er húsaleiga að sliga stofnanir í Borgum á Akureyri?

Nokkrir af leigutökunum í rúmlega 5.400 fermetra húsnæði í Borgum við Norðurslóð á Akureyri eru ósáttir við of háa leigu í 25 ára leigusamn...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en þá fer fram 16. umferð Íslandsmótsins. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á m&o...
Lesa meira

Rekstraraðilar í Hofi ánægðir með fyrsta starfsárið

Fyrsta starfsárinu í Menningarhúsinu Hofi er nú að ljúka en fjölbreytt starfsemi er í húsinu. Sigríður Hammer er umsjónarmaður Upplýsingamiðstöðvar...
Lesa meira

Breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að höfðu samráði við útgerðaraðila og stofnanir breytt reglugerð um nýtingu afla og aukaafur&...
Lesa meira

Aðalheiður og Arnar sýna í Safnahúsinu á Húsavík

"Að kvöldi réttardags" er 32. sýningin í 50 sýninga röð á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur, sem opnuð verður í Safnahúsinu á Húsavík ...
Lesa meira

Hildur Eir nýr liðsmaður Akureyrar í Útsvari

Akureyrarbær mun tefla fram nýjum liðsmanni þegar Útsvar, spurningakeppni Sjónvarpsins, hefst á ný í vetur. Þeir Birgir Guðmundsson og Hjálmar Brynjólfsson verða...
Lesa meira