Fréttir

„Þetta er leikur sem við verðum að klára“

Það er heldur betur farið að færast líf í fallbaráttuna í Pepsi-deild karla eftir leiki síðustu umferðar. Þegar tvær umferðir eru eftir geta fimm lið fallið, Keflavík, Breiðablik, Þór, Grindavík og Fram. Víkingur er fallinn ...
Lesa meira

Iðnaðarsafnið á Akureyri í fjárhagserfiðleikum

Iðnaðarsafnið á Akureyri á í fjárhagserfiðleikum og hefur m.a. verið gripið til þess ráðs að segja forstöðumanni safnsins upp störfum. “Við náum ekki endum saman þegar horft er til ársins alls og erum því að grípa til þe...
Lesa meira

Vífilfell á Akureyri framleiðir bjór til útflutnings

„Fyrsta sendingin er farin, það fór út einn gámur nýlega til Bretlands og svo fer annar til Kaliforníu í október,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri hjá Vífilfelli á Akureyri, en þar er nú framleiddur bjór undir vöruhei...
Lesa meira

Okkar hlutverk að halda uppi menntunarstigi á landsbyggðinni

„Þetta lítur ekki nægilega vel út, en sem betur fer hefur ársverkum hér ekki fækkað eins mikið og virðist samkvæmt þessum tölum,“ segir Stefán B. Stefánsson rektor Háskólans á Akureyri og segir að margar skýringar aðrar en u...
Lesa meira

Hlynur Svan tekur við Breiðabliki

Hlynur Svan Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Þetta staðfesti knattspyrnudeild félagsins í gærkvöld. Hlynur stýrði Þór/KA í sumar eftir að hafa tekið óvænt við liðinu snemma sumar...
Lesa meira

Landsbyggðin látin blæða fyrir þenslu á höfuðborgarsvæðinu

Breytingar á stöðugildum hjá hinu opinbera á árunum 2008 til 2010 hafa verið með þeim hætti að fækkunin starfa er meiri hjá stofnunum sem starfa á landsbyggðinni en þeim sem starfandi eru á höfuðborgarsvæðinu. Stofnanir úti
Lesa meira

Kynning á Frisbígolfi að Hömrum á morgun

Frisbígolf (Folf) hefur náð miklum vinsældum bæði hér á landi og erlendis. Á Íslandi eru nú komnir sex sérbúnir folfvellir en þrír þeirra voru opnaðir á þessu ári og margir eru að kynnast þessari skemmtilegu afþreyingu þess...
Lesa meira

Lagning Dalsbrautar yrði í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins

"Miðað við umræður virðist því lítið haldið á lofti að margir sjálfstæðismenn styðja lagningu Dalsbrautar á milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis. Það eru síðan enn færri sem vita að fyrir síðustu sveitarstjórnark...
Lesa meira

„Markmiðið að vera í baráttunni um alla titlana”

Handboltaunnendur geta farið að taka gleði sína á ný en á mánudaginn kemur hefst N1-deild karla á ný. Akureyri Handboltafélag átti frábært tímabil &iacu...
Lesa meira

Vöruþróunarverkefni skapa ný tækifæri fyrir reglulegt flug um Akureyrarflugvöll

Fjöldi nýrra hugmynda kom fram á vinnustofu ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi í gær. Á þriðja tug fyrirtækja í ferðaþjónustu hófu vinnu við þróunarverkefni sem ætlað er að efla samkeppnishæfni svæðisins. Vinnustofa...
Lesa meira