01.10
Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira
01.10
Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira
01.10
Slippurinn Akureyri var á meðal eyfirskra fyrirtækja sem þátt tóku í sjávarútvegssýningunni í Kópavogi um síðustu helgi. Þar var skrifað undir samning við Onward Fishing, dótturfélag Samherja í Skotlandi, um að Slippurinn smí...
Lesa meira
01.10
Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn í dag laugardag og á morgun sunnudag. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14 þúsund og er búist við
Lesa meira
30.09
Krullulið skipað leikmönnum úr röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar keppir þessa dagana fyrir Íslands hönd í C-keppni Evrópumótsins sem fram fer í krulluhöllinni í Tårnby í Kaupmannahöfn. Tårnby krulluhöllin er Íslendin...
Lesa meira
30.09
Súlur - björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út skömmu eftir kl. 16.00 í dag en skútur er liggja við flotbryggjuna við menningarhúsið Hof, losnuðu og skemmdu millibryggjur illa. Mikið hefur bætt í vind á Akureyri undanfarnar kl...
Lesa meira
30.09
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur borist kæra og fylgigagn vegna framkvæmdaleyfis fyrir malbikun og tengingu Brálundar við Miðhúsabraut á Akureyri. Í kærunni er gerð krafa um bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkv
Lesa meira
30.09
Fastagestum í heita pottinum í Sundlaug Akureyrar bættist óvæntur liðsauki í gærkvöld þegar Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs kom þangð ásamt fríðu föruneyti lögreglu og lífvarða. Störe vildi njóta heita vatnsins ...
Lesa meira
30.09
Leikárið fer af stað á fullum krafti og mun Nýdönsk mæta til leiks um helgina á nýjan hátt í návígi leikhússins. Sveitarmenn eru góðir sagnamenn og á leiksviði lifna sögurnar við hvernig lögin og textarnir urðu til ásamt þv...
Lesa meira
30.09
Listakonurnar Dagrún Matthíasdóttir frá Íslandi, Gunn Morstöl frá Noregi og Helen Molin frá Svíþjóð opnuðu sýninguna Delicious í Cælum Gallery í Chelsea á Manhattan í New York nú í vikunni og tóku á móti gestum í forml...
Lesa meira