Fréttir

Þórsarar fallnir niður í 1. deild

Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira

Þórsarar fallnir niður í 1. deild

Þórsarar féllu úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar lokaumferð deildarinnar fór fram. Þór sótti Keflavík heim þar sem heimamenn höfðu betur 2-1. Keflavík komst í 2-0 eftir 16. mínútna leik með mörkum frá þeim Jóh...
Lesa meira

Slippurinn DNG seldi færavindur fyrir 25 milljónir

Slippurinn Akureyri var á meðal eyfirskra fyrirtækja sem þátt tóku í sjávarútvegssýningunni í Kópavogi um síðustu helgi. Þar var skrifað undir samning við Onward Fishing, dótturfélag Samherja í Skotlandi, um að Slippurinn smí...
Lesa meira

Sýningin MATUR-INN 2011 í Íþróttahöllinni um helgina

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fimmta sinn í dag laugardag og á morgun sunnudag. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ára fresti og var hún síðast haldin árið 2009. Þá voru gestir 12-14 þúsund og er búist við
Lesa meira

Íslenska krulluliðið vann sigur á Grikkjum í fyrsta leik á EM

Krullulið skipað leikmönnum úr röðum Krulludeildar Skautafélags Akureyrar keppir þessa dagana fyrir Íslands hönd í C-keppni Evrópumótsins sem fram fer í krulluhöllinni í Tårnby í Kaupmannahöfn. Tårnby krulluhöllin er Íslendin...
Lesa meira

Skútur losnuðu við flotbryggjuna við Menningarhúsið Hof

Súlur - björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út skömmu eftir kl. 16.00 í dag en skútur er liggja við flotbryggjuna við menningarhúsið Hof, losnuðu og skemmdu millibryggjur illa. Mikið hefur bætt í vind á Akureyri undanfarnar kl...
Lesa meira

Kæra lögð fram vegna framkvæmda við tengingu Brálundar við Miðhúsabraut

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur borist kæra og fylgigagn vegna framkvæmdaleyfis fyrir malbikun og tengingu Brálundar við Miðhúsabraut á Akureyri. Í kærunni er gerð krafa um bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkv
Lesa meira

Jonas Gahr Støre í heita pottinum í gærkvöld

Fastagestum í heita pottinum í Sundlaug Akureyrar bættist óvæntur liðsauki í gærkvöld þegar Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs kom þangð ásamt fríðu föruneyti lögreglu og lífvarða. Störe vildi njóta heita vatnsins ...
Lesa meira

Nýdönsk í nánd og Svarta kómedían hjá LA

Leikárið fer af stað á fullum krafti og mun Nýdönsk mæta til leiks um helgina á nýjan hátt í návígi leikhússins. Sveitarmenn eru góðir sagnamenn og á leiksviði lifna sögurnar við hvernig lögin og textarnir urðu til ásamt þv...
Lesa meira

Þrjár skandinavískar listakonur sýna í New York

Listakonurnar Dagrún Matthíasdóttir frá Íslandi, Gunn Morstöl frá Noregi og Helen Molin frá Svíþjóð opnuðu sýninguna „Delicious“ í Cælum Gallery í Chelsea á Manhattan í New York nú í vikunni og tóku á móti gestum í forml...
Lesa meira