26.09
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar undirrituðu í dag samning um stuðning Akureyrarbæjar við rekstur atvinnuleikhúss á Akureyri fyrir starfsárið 2011-2012.
Lesa meira
26.09
HSÍ hefur ákveðið að fjölga ekki um lið í N1-deild kvenna og að áfram verði leikin tvöföld umferð. Fylkir hætti við þátttöku á síðustu stundu og því þurfti HSÍ að bregðast við því. Þetta þýðir í stuttu máli að...
Lesa meira
26.09
Enn er tvísýnt með þátttöku Rakel Hönnudóttir fyrirliða Þórs/KA í leikjunum tveimur gegn Turbine Potsdam í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á Þórsvelli á miðvikudaginn kemur og sá síðari viku síðar í Þ...
Lesa meira
26.09
Ungt fólk á Norðurlöndum á sífellt erfiðara með að skilja tungumál hvers annars, þrátt fyrir aukna umferð yfir landamæri. Norræna ráðherranefndin hefur ýtt úr vör spennandi verkefnum þar sem áhersla er lögð á að auka skil...
Lesa meira
26.09
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja sýninguna MATUR-INN 2011, sem haldin verður í Íþróttahöllinni um næstu helgi, um kr. 200.000. Í bókun stjórnar Akureyrarstofu kemur fram að sýningin endurspegli n...
Lesa meira
26.09
Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins, en 78,9% grunnskólanemenda læra ensku, samkvæmt tölum sem Hafstofan hefur tekið saman. Tölurnar eru birtar í tilefni af degi tungumála í Evrópu 26. september. Að meðalta...
Lesa meira
26.09
Handboltavertíðin rúllar af stað í kvöld en þá hefst N1-deild karla. Akureyringar hefja leik á útivelli en þeir sækja Aftureldingu heim í kvöld.
Þetta verður erfiður útivöllur að fara á og við lentum í miklu basli þarna ...
Lesa meira
25.09
Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn Breiðabliki í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Eftir 2-1 sigur Blika eru Kópavogsdrengirnir sloppnir við fall, en skildu Þórsara hins vegar eftir me...
Lesa meira
25.09
Breiðablik bjargaði sér frá falli í dag með því að leggja Þór á Þórsvelli, 1-2, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir ágætis byrjun heimamanna voru það Blikar sem voru heilt yfir betri og sigu...
Lesa meira
25.09
Sumarið var ágætt, það fór rólega af stað og júní var raunar ekki neitt sérstakur en í heildina kom það þokkalega út, segir Sigurbjörn Sveinsson hótelstjóri á Hótel Kea. Veðurfar í júní skipti þar miklu, en strax og f...
Lesa meira