Fréttir

Hræringar hjá KA í blakinu

Karlalið KA mun mæta talsvert breytt til leiks er Íslandsmótið í blaki hefst í næsta mánuði. Marek Bernart mun hætta sem þjálfari bæði karla-og kvennaliðsi...
Lesa meira

Hörður sýnir 19. aldar ljósmyndun á Minjasafninu

Á morgun, laugardaginn, 24. september milli kl. 15.00 og 16.00, gefst fólki einstakt tækifæri til að bregða sér aftur um aldir og fylgjast með Herði Geirssyni ljósmyndara og safnverði ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, taka lj...
Lesa meira

Vel hefur gengið að framfylgja reglum um unglingadansleiki

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar í vikunni var rætt um hvernig gengið hefur að framfylgja reglum, sem bæjarstjórn samþykkti í mars sl., var&e...
Lesa meira

Mannakorn með útgáfutónleika í Hofi í nóvember

Nú í nóvember kemur út ný plata með hljómsveitinni Mannakorn, sú fyrsta síðan platan Von kom út árið 2008, en hún naut mikilla vinsælda og seldist me&et...
Lesa meira

Fiskey stefnir í þrot takist ekki að safna nýju hlutafé

„Verið er að vinna að því að fá nýtt hlutafé og það skýrist betur í lok vikunnar hvort það tekst," segir Arnar Freyr Jónsson framkvæmdastj&oacut...
Lesa meira

Bleiki pokinn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands

Krabbameinsfélag Íslands og Plastprent undirrituðu samstarfssamning á dögunum er lýtur að stuðningi Plastprents við Bleiku slaufuna og Krabbameinsfélagið með sölu á BLEIKA...
Lesa meira

Hlynur heldur fyrirlestur um verk sín og sýningar

Hlynur Hallsson heldur fyrirlestur á vegum Listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili. Fyrirlesturinn sem ber titilinn " Sýningarstjórn og sa...
Lesa meira

Akureyri velur umhverfisvæna prentlausn fyrir sjö grunnskóla

Akureyrarbær hefur gert samning til fjögurra ára við Nýherja um Rent a Prent prentþjónustu fyrir sjö grunnskóla og tónlistarskóla bæjarins. Markmið bæjarfél...
Lesa meira

Samþykkt að taka upp viðræður við KA um endurskoðun á uppbyggingarsamningi

Bæjarráð tók fyrir á ný á fundi sínum í morgun, beiðni KA um að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félag...
Lesa meira

L-listinn ekki rætt við Guðmund eða aðra um framboð til Alþingis

Geir Kristinn Aðalsteinsson oddviti L-listans og forseti bæjarstjórnar Akureyrar segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum að fulltrúar L-listans hafi rætt við Gu...
Lesa meira