Fréttir

Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri að aukast frá fyrri árum

Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri virðist vera að aukast frá fyrri árum, samkvæmt því fram kemur í bókun frá síðasta fundi félagsmálaráðs. Þar kynntu Anna Marit Níelsdóttir verkefnisstjóri og Soffía Lárusdóttir framkv
Lesa meira

Leynist besti virkjunarkostur landsins í Jökulsá á Fjöllum?

Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, flytur erindi á málstofu í viðskiptafræði í stofu R 311 á Borgum við Norðurslóð, dag föstudag kl. 12.10-12.55. Yfirskrift erindisins er: Leynist besti virkjunarkostur l...
Lesa meira

Atli: Sóknarleikurinn í molum

"Við vorum að spila við frábært lið og vissum það fyrirfram. Það var hins vegar fyrst og fremst sóknarleikurinn í seinni hálfleik sem var á virkilega lágu plani í kvöld sem gerði það að verkum að við fengum ekkert út úr þ...
Lesa meira

Akureyri lá gegn FH í Höllinni

FH gerði góða ferð norður yfir heiðar er liðið lagði Akureyringa að velli með fjórum mörkum í Höllinni í kvöld í N1-deild karla í handbolta en lokatölur urðu 20-24. Akureyri byrjaði leikinn frábærlega og komst í 5-0 og FH-...
Lesa meira

Fiskey gjaldþrota

Fiskey, félag sem stóð fyrir lúðueldi á Hjalteyri og Dalvík var úrskurðað gjaldþrota á föstudag, en þá var ljóst að ekki tækist að safna nægu nýju hlutafé í félagið, sem stóð höllum fæti. Það  hefur átt við fjárh...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti styrki til Íþróttafélagsins Þórs

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja Íþróttafélagið Þór um kr. 250.000 vegna kalskemmda á knattspyrnuvöllum félagsins. Áður hafði íþróttaráð mælt með því að bærinn tæki þátt í þeim kos...
Lesa meira

Ósk um leyfi til móttöku og umhleðslu á sorpi hafnað

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hafnaði á fundi sínum í vikunni, erindi frá  Íslenska Gámafélaginu ehf., þar sem óskað var eftir leyfi til móttöku og umhleðslu á almennu heimilissorpi til flutnings á förgunarstað, í húsnæðinu...
Lesa meira

Norðmenn kosta prófessorsstöðu í norðurslóðafræðum við HA

Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag og hefst hún á Akureyri.
Lesa meira

Deildarmeistararnir taka á móti Íslandsmeisturunum í kvöld

Akureyri leikur sinn fyrsta heimaleik í kvöld í N1-deild karla en þá mæta deildarmeistararnir Íslandsmeisturum FH í Höllinni kl. 19:00. Akureyringar hófu deildina með látum er liðið lagði Aftureldingu að velli í Varmá með ellefu...
Lesa meira

Öruggur þýskur sigur á Þórsvelli

Þýska liðið Turbine Potsdam sigraði Þór/KA örugglega er liðin mættust á Þórsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrsitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam hafði völdin á vellinum en norðanstúlkur áttu þ...
Lesa meira