Fréttir

Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við...
Lesa meira

Lögreglumenn samningslausir og verða að endurheimta verkfallsréttinn

Stjórn Lögreglufélags Eyjafjarðar hefur sent frá sér ályktun eftir félagsfund sem haldinn var fyrir helgi. Þar kemur fram að lögreglumenn hafi verið kjarasamningslausir í...
Lesa meira

Mótastjóri KSÍ: Engin ósk um að leiknum yrði frestað

„Stutta skýringin er sú að fyrst að Þórsararnir voru komnir á svæðið að þá bar okkur skylda að athuga hvort hægt væri að leika. Dómarinn...
Lesa meira

Haukur bestur og Ómar efnilegastur

Haukur Heiðar Hauksson var útnefndur leikmaður ársins í meistaraflokki KA í knattspyrnu í lokahófi félagsins sem fram fór á Hótel KEA sl. laugardag. Þá var ...
Lesa meira

Haukur Heiðar yfirgefur KA - Í viðræðum við KR

Haukur Heiðar Hauksson fyrirliði KA í knattspyrnu hefur ákveðið að yfirgefa félagið í haust og mun vera í viðræðum við KR um mögulegan samning. Þ...
Lesa meira

Sýningin MATUR-INN 2011 í Íþróttahöllinni í byrjun október

Sýningin MATUR-INN 2011 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 1. og 2. október næstkomandi. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi fél...
Lesa meira

Valur sigraði í eina leik dagsins

Aðeins einn leikur fór fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag en fimm leikjum var frestað vegna veðurs. Þór sótti Val heim þar sem lokatölur urðu 2:1 fyrir heimamenn....
Lesa meira

SA vann báða leikina í gær

Í gær var leikið á Íslandsmóti karla og kvenna í íshokkí og fóru báðir leikirnir fram í Skautahöllinni á Akureyri. Í karlaflokki sigraði SA ...
Lesa meira

Ná Þórsarar að tryggja sætið í dag?

Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, þar af hefjast fjórir kl. 17:00. Þar á meðal leikur Vals og Þórs á Vodafonevellinum. Þórsarar eru nú sex stigum fr...
Lesa meira

Þokkalega ánægðir með sumarið hjá Nökkva

„Þetta hefur bara gengið þokkalega vel miðað hvað sumarið byrjaði seint," segir Rúnar Þór Björnsson formaður Nökkva, félags siglingamanna á Akureyri. Veð...
Lesa meira