Fréttir

Ástæða til bjartsýni með áframhaldandi sölu og kökubasara kvenfélaganna

Stjórn Kvenfélagasambands Íslands hefur haft þungar áhyggjur af framvindu mála er varða bann við heimabakstri og sölu kvenfélaganna í landinu. Stjórnin sendi af þv&ia...
Lesa meira

Óánægja með að hætta eigi moltuframleiðslu í Hrísey

Umhverfisnefnd Akureyrarbæjar lýsir yfir mikilli óánægju með að ákveðið hafi verið að hætta moltuframleiðslu í Hrísey. Þessi ákvörðu...
Lesa meira

Áskriftarkort Hofs hafa fengið góðar viðtökur

Áskriftarkort Hofs hafa fengið frábærar viðtökur frá gestum hússins. Í boði eru þrjár tegundir af áskriftarleiðum en í hverju korti eru þrír fast...
Lesa meira

Stytting hringvegarins með Svínvetningaleið mikilvæg

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps tók fyrir erindi á síðasta fundi sínum, þar sem óskað var tillögu sveitarstjórnar að 2-3 forgangsverkefnum í samgöngum&aa...
Lesa meira

Heildarfjöldi frjókorna í ágúst meiri en sjö undanfarin sumur

Heildarfjöldi frjókorna á Akureyri í ágúst reyndist um 1100 frjó/m3 sem er nokkru ofan meðallags áranna 1998-2010 og meiri fjöldi en sjö undanfarin sumur. Munar þar mestu um...
Lesa meira

Aðeins tvö tilboð í brúargerð fyrir vinnuumferð í tengslum við Vaðlaheiðargöng

Aðeins bárust tvö tilboð í framkvæmdir við bráðabirgðabrú fyrir vinnuumferð, í tengslum við gerð Vaðlaheiðarganga. Vegagerðin bauð verkið út f...
Lesa meira

Haldið upp á afmæli Hrafnagilsskóla og Eyjafjarðarsveitar

Föstudaginn 16. september næstkomandi verður haldið upp á 40 ára afmæli Hrafnagilsskóla og 20 ára afmæli Eyjafjarðarsveitar. Miklar framkvæmdir hafa verið á skó...
Lesa meira

Fjárhagsrammi fyrir næsta ár samþykktur í bæjarráði

Vinna við fjárhagsáætlun ársins 2012 er nú í fullum gangi hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykkt tillaga...
Lesa meira

Tvímælalaust kostur að hafa valmöguleika við húsnæðiskaup

„Það er tvímælalaust kostur að hafa valmöguleika um óverðtryggð lán," segir Sigurður Sveinn Sigurðsson hjá Fasteignasölunni Hvammi, en nú nýverið kyn...
Lesa meira

Draumur Dalvíkur/Reynis úr sögunni

Draumur Dalvíkur/Reynis um að spila í 1. deild að ári varð úr engu er liðið tapaði gegn Völsungi um helgina í 2. deild karla. Liðin mættust á Húsavíkurv...
Lesa meira