Dótturfélag Samherja í Þýskalandi hættir viðskiptum við íslenska lögaðila

Deutsche Fischfang Union (DFFU), dótturfélag Samherja í Þýskalandi, hefur ákveðið að hætta tímabundið öllum viðskiptum við íslenska lögaðila. DFFU mun ekki selja afurðir sínar í gegnum íslensk sölufyriræki, sækja þjónust...
Lesa meira

Atli hættir með Akureyri eftir tímabilið

Atli Hilmarsson mun hætta sem þjálfari Akureyrar í handknattleik eftir úrslitakeppnina í N1-deild karla í vor. Þetta staðfesti hann við Vikudag í dag. Samningur Atla við félagið rennur út eftir tímabilið og segist hann ætla að t...
Lesa meira

Atli hættir með Akureyri eftir tímabilið

Atli Hilmarsson mun hætta sem þjálfari Akureyrar í handknattleik eftir úrslitakeppnina í N1-deild karla í vor. Þetta staðfesti hann við Vikudag í dag. Samningur Atla við félagið rennur út eftir tímabilið og segist hann ætla að t...
Lesa meira

Atli hættir með Akureyri eftir tímabilið

Atli Hilmarsson mun hætta sem þjálfari Akureyrar í handknattleik eftir úrslitakeppnina í N1-deild karla í vor. Þetta staðfesti hann við Vikudag í dag. Samningur Atla við félagið rennur út eftir tímabilið og segist hann ætla að t...
Lesa meira

Íslandsbanki afhendir Akureyrarbæ málverk til eignar

Íslandsbanki opnaði útibú sitt að Skipagötu 14 á Akureyri aftur eftir að endurbætur í síðustu viku, en útibúið flutti tímabundið í húsnæði fyrrverandi útibús Byrs við sameiningu bankanna. Útibúið hefur allt verið endur...
Lesa meira

Solveig Lára gefur kost á sér í vígslubiskupskjöri á Hólum

Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum gefur kost á sér í vígslubiskupskjöri á Hólum. “Ég legg áherslu á að vinna að stefnumótun í söfnuðum stiftisins, efla samstarf og hlúa að starfsfólki kirkjunnar. ...
Lesa meira

Solveig Lára gefur kost á sér í vígslubiskupskjöri á Hólum

Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum gefur kost á sér í vígslubiskupskjöri á Hólum. “Ég legg áherslu á að vinna að stefnumótun í söfnuðum stiftisins, efla samstarf og hlúa að starfsfólki kirkjunnar. ...
Lesa meira

Öllu fastráðnu starfsfólki LA sagt upp störfum

Öllu fastráðnu starfsfólki Leikfélags Akureyrar hefur verið sagt upp störfum. Að sögn Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur, formanns stjórnar leikfélagsins, var félaginu ekki stætt á öðru en segja fólkinu upp í ljósi þess að ekki ...
Lesa meira

Skíðamót Íslands: Úrslit

Skíðamóti Íslands lauk í gær en mótið fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Mótinu lauk degi seinna en áætlað var sökum veðurskilyrða. Helstu úrslit í alpagreinum urðu þau að María Guðmundsdóttir SKA sigraði í svigi kve...
Lesa meira

Skíðamót Íslands: Úrslit

Skíðamóti Íslands lauk í gær en mótið fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Mótinu lauk degi seinna en áætlað var sökum veðurskilyrða. Helstu úrslit í alpagreinum urðu þau að María Guðmundsdóttir SKA sigraði í svigi kve...
Lesa meira

Norðlenska greiðir Búsæld 66 milljónir króna í arð

Rekstur Norðlenska gekk vel árið 2011. Ársvelta félagsins var 4.548 milljónir króna og jókst um rúm 10% á milli ára. Hagnaður  ársins var 291 milljón króna og eigið fé Norðlenska er nú 386 milljónir króna. Á aðalfundi féla...
Lesa meira

Vinningshafinn er fjölskyldumaður með uppkomin börn

Hinn heppni eigandi Víkingalottómiða sem var með allar tölurnar réttar í síðasta útdrætti í Víkingalottóinu hefur gefið sig fram við Íslenska getspá. Hann keypti sér 5 raða sjálfvalsmiða í Olís við Glerá á Akureyri að u...
Lesa meira

Jón Jónsson fræðir norðlensk ungmenni um fjármál

Tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Jón Jónsson ætlar að fræða norðlensk ungmenni um fjármál á líflegan hátt á Hótel Kea á Akureyri í kvöld, mánudaginn 2. apríl. Húsið opnar kl. 19.00 en fundurinn hefst kl. 19.30. Jón h
Lesa meira

Miðbæjarumræða leyst úr læðingi

Ragnar Sverrisson skrifar
Lesa meira

Á að brenna plastinu eða endurvinna!

Sigrún Jónsdóttir skrifar
Lesa meira

Draumórafólkið

Ásgeir Ólafsson skrifar Við sem oftar mætum mótlæti en aðrir, getum verið þeir sem erum í hinni stóru leit í að finna hæfileika okkar, og kann það að ganga í mjög svo sterkum bylgjum með miklu flökti sb. áföllum , gleði, s...
Lesa meira

Erindi Kirkjunnar er boðun trúarinnar í orði og verki

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar
Lesa meira

Lagt til að háskólum landsins verði fækkað úr sjö í fjóra

Í nýrri skýrslu Vísinda- og tækniráðs eru lagðar til tvær ólíkar leiðir til einföldunar á háskólakerfinu í landinu. Í leið 1 lagt til að háskólum landsins verði fækkað úr sjö í fjóra. Eftir breytingarnar yrðu tveir op...
Lesa meira

Mammútar Íslandsmeistarar í krullu

Mammútar eru Íslandsmeistarar í krullu eftir stórsigur gegn Fífunum í úrslitaleik, 11-0, í Skautahöllinni á Akureyri sl. helgi. Eins og tölur gefa til kynna höfðu Mammútar mikla yfirburði í leiknum og er liðið bæði deildar-og
Lesa meira

Rannsóknin beinist að hugsanlegu broti á gjaldeyrislögum

Helgi Jóhannesson lögmaður Samherja hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna rannsóknar gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands á málefnum félagsins. Þar kemur m.a. fram að því hafi ítrekað verið haldið fram í fjölmiðlum að ...
Lesa meira

Færri ljúka framhaldsskólastigi á réttum tíma á Íslandi

Á Íslandi höfðu 44% nýnema á framhaldsskólastigi árið 2003 brautskráðst á réttum tíma, þ.e. innan fjögurra ára frá upphafi náms. Aðeins í Lúxemborg höfðu færri nemendur lokið námi á framhaldsskólastigi á tilskildum t
Lesa meira

Filip bestur í karlaflokki

Filip Szcewzyk, leikmaður KA, var valinn besti leikmaður Mikasa-deildar karla í blaki á árs-og uppskeruhátíð Blaksambands Íslands sem haldin var að Varmá í Mosfellsbæ á dögunum. Filip fékk einnig verðlaun sem besti uppspilarinn í...
Lesa meira

Filip bestur í karlaflokki

Filip Szcewzyk, leikmaður KA, var valinn besti leikmaður Mikasa-deildar karla í blaki á árs-og uppskeruhátíð Blaksambands Íslands sem haldin var að Varmá í Mosfellsbæ á dögunum. Filip fékk einnig verðlaun sem besti uppspilarinn í...
Lesa meira

Konunglegt aprílgabb!!!

Nokkur hópur fólk hljóp apríl fyrr í dag vegna gabbs Vikudags.is um hingaðkomu Elísabetar Englandsdrottningar. Bæði fór fólk út á flugvöll  og hugðist taka á móti hennar hátign og eins varð vart við fólk í miðbænum nálæg...
Lesa meira

Konunglegt aprílgabb!!!

Nokkur hópur fólk hljóp apríl fyrr í dag vegna gabbs Vikudags.is um hingaðkomu Elísabetar Englandsdrottningar. Bæði fór fólk út á flugvöll  og hugðist taka á móti hennar hátign og eins varð vart við fólk í miðbænum nálæg...
Lesa meira

Fráveita í Sandgerðisbót lagfærð á þessu ári

Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar ákvað á fundi sínum á föstudag að fara strax á þessu ári í endurbætur á fráveitumálum í smábátahöfninni Sandgerðisbót, en mengun í höfninni hefur verið mikil eins og fram hefur komið í Vik...
Lesa meira

Elisabet önnur Bretadrottning á Akureyri

Hennar hátign  Elísabet önnur Bretadrottning mun hafa viðkomu á Akureyri í dag á leið sinni til Japan þangað sem hún fer í einkaerindum. Það var í gær sem þessi boð bárust til Akureyrarstofu og að sögn Þórgnýs Dýrfjörð...
Lesa meira