Fréttir
30.12.2013
Samningur um að Norðurorka taki yfir rekstur á fráveitu Akureyrar verður undirritaður í fyrramálið. Bæjarráð var kallað saman síðdegis í dag, þar sem samnigurinn var á dagskrá. Eftir fundinn var svo staðfest að samningurinn ve...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2013
Við gerum okkur vel grein fyrir því að á þessum árstíma þarnast margir í samfélaginu aðstoðar og þess vegna erum við í Kiwanisbklúbbnum Grími í Grímsey stoltir af því að færa Mæðrastyrksnefnd Akureyrar hálfa milljón k...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2013
Þetta er heldur rólegri sala en gengur og gerist fyrstu dagana en við höfum litlar áhyggjur og búumst við miklum fjölda bæði í dag og á morgun, segir Magnús Viðar Arnarsson formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. F...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2013
Þetta er heldur rólegri sala en gengur og gerist fyrstu dagana en við höfum litlar áhyggjur og búumst við miklum fjölda bæði í dag og á morgun, segir Magnús Viðar Arnarsson formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. F...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2013
Þetta er heldur rólegri sala en gengur og gerist fyrstu dagana en við höfum litlar áhyggjur og búumst við miklum fjölda bæði í dag og á morgun, segir Magnús Viðar Arnarsson formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. F...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2013
Veðurstofan gerir ráð fyrur austan og norðaustan 8-13 m/s og snjókoma með köflum á Norðurlandi eystra í dag. Heldur hvassara og úrkomumeira síðdegis, slydda eða rigning við ströndina en snjókoma inn til landsins. Norðaustan 5-1...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2013
Örn Stefánsson Olsen bjargaði manni úr brennandi íbúð að Gránufélagsgötu 28 á Akureyri í gærkvöldi. Hann gerði þrjár tilraunir áður en honum tókst að draga manninn, sem var meðvitundarlítill, út úr íbúðinni. Ég ætl...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2013
Boðaður hefur verið fundur í bæjarráði Akureyrar á morgun, mánudag. Á dagskrá er yfirtaka orkufyrirtækisins Norðurorku á fráveitukerfi bæjarins. Á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum sagði Halla Björk Reynisdóttir formaðu...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2013
Margir hafa á huga á völvuspám, sem birtast í fjölmiðlunum þessa dagana.
Völva Vikunnar kemur víða við í spádómum sínum. Hún segir að veturinn verði svolítið erfiður. Á Norðurlandi verður veturinn slæmur, segir völvan ...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2013
Stefán Baldursson, jafnan kallaður Stebbi strætó, hefur starfað sem forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar í um 33 ár eða frá árinu 1980. Hann segir vinsældir strætisvagna á Akureyri hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Þar ...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2013
Það var sannkölluð hátíðarstemning í Hamri í gær þegar kjöri á íþróttamanni Þórs 2013 var lýst.
Tveimur félögum voru veitt silfurmerki Þórs þeir eru: Axel Aðalgeirsson fyrir störf í þágu knattspyrnu og Þorvaldur ...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2013
Sigurður E. Sigurðsson flutti til Akureyrar fyrir þrettán árum og hefur starfað sem læknir á FSA síðan þá. Hann hefur upplifað erfiða tíma á sjúkrahúsinu, sem hefur þurft að skera niður starfsemina undanfarin fimm ár en loksi...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Í byrjun mars verða haldnir alþjóðlegir vetrarleikar (Iceland Winter Games) á skíðum og snjóbrettum í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Mótið verður árlegt og er haldið í starfi við Norwegian Open sem er sambærilegt stórmót í No...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs Akureyrar verði jákvæð um liðlega 140 milljónir króna á næsta ári.
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs Akureyrar verði jákvæð um liðlega 140 milljónir króna á næsta ári.
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A-hluta bæjarsjóðs Akureyrar verði jákvæð um liðlega 140 milljónir króna á næsta ári.
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Í dag verður norðvestlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek og snjókoma. Síðdegis verður 13-18 m/sek, en 8-13 óg él á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Töluvert hefur snjóað á Akureyri en allar helstu leiðir e...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Í dag verður norðvestlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek og snjókoma. Síðdegis verður 13-18 m/sek, en 8-13 óg él á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast í innsveitum. Töluvert hefur snjóað á Akureyri en allar helstu leiðir e...
Lesa meira
Fréttir
26.12.2013
Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira
Fréttir
26.12.2013
Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira
Fréttir
26.12.2013
Það vill oft verða þannig þegar jólahátíðin nálgast að fólk dregur úr reglulegri hreyfingu. Undirbúningur jólanna tekur völdin og setur okkar reglulega líf úr skorðum. En það er hins vegar mjög mikilvægt að halda áfram a...
Lesa meira
Fréttir
25.12.2013
Sara María Davíðsdóttir er yngsti bóndinn á Íslandi í dag, aðeins 23 ára gömul. Hún rekur býli á Torfum í Eyjafjarðarsveit ásamt unnusta sínum Þóri Níelssyni. Á býlinu eru 93 nautgripir, 21 kind, átta hænur, tveir kettir o...
Lesa meira
Fréttir
25.12.2013
Á Norðurlandi eystra gerir Veðurstofan ráð fyrir 18-23 m/s fyrir hádegi með talsverðri snjókomu, en sums staðar slydda við sjóinn. Norðan 13-20 á morgun og snjókoma. Hiti kringum frostmark.
Búið er að opna Öxnadalsheiði, e...
Lesa meira
Fréttir
25.12.2013
Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur við Glerárkirkju á Akureyri segir kirkjusókn fara minnkandi um jólin. Þetta hefur verið þróunin síðustu ár hérna á Akureyri og ég held að það sama gildi um allt land, segir hún. Um hugsanle...
Lesa meira
Fréttir
24.12.2013
Á Norðurlandi eystra er spáð norðaustanátt 13-20 m/sek. fyrir hádegi, en en norðan 15-23 seint í dag. Snjókoma. Norðan 18-23 á morgun og talsverð snjókoma, en slydda við sjóinn. Hiti kringum frostmark.
Veðurhorfur á landinu ö...
Lesa meira
Fréttir
24.12.2013
Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi, segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira
Fréttir
24.12.2013
Hann hefur hlotið nafnið Gullmoli, sem er vel við hæfi, segir Helgi Steinsson bóndi á Syðri- Bægisá í Hörgársveit. Gullmoli er stigahæsti lambhrúturinn í Eyjafirði, samkvæmt skýrslu Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins. ...
Lesa meira