Fréttir

Kaupmenn flýja Glerártorg á Akureyri

Hátt í 4000 fermetrar á jarðhæð verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs eru ekki nýttir. Um er að ræða tíu verslunarrými sem standa auð, en alls eru liðlega fjörutíu rými í boði. Hjörleifur Hallgríms Herbertsson hefur rekið ...
Lesa meira

Verð á rafmagni og heitu vatni óbreytt

Stjórn Norðurorku hefur ákveðið að endurskoða fyrirhugaðar breytingar á verðská fyrirtækisins, samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir þetta ár var gert ráð fyrir að verðskrá hækkaði til  þess að mæta hluta vísitöluhækkunar f...
Lesa meira

Finnst þér þetta rétt forgangsröðun?

"Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir. Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel...
Lesa meira

Finnst þér þetta rétt forgangsröðun?

"Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir. Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel...
Lesa meira

Finnst þér þetta rétt forgangsröðun?

Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir. Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel...
Lesa meira

Vill fara fyrir lista Sjálfstæðisflokksins

„Ég stefni á að leiða listann við komandi bæjarstjórnarkosningar og býð mig þess vegna fram í fyrsta sæti framboðslistans,“ segir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og...
Lesa meira

Vill fara fyrir lista Sjálfstæðisflokksins

„Ég stefni á að leiða listann við komandi bæjarstjórnarkosningar og býð mig þess vegna fram í fyrsta sæti framboðslistans,“ segir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og...
Lesa meira

Tvö skákmót hefjast í vikunni

Skákfélag Akureyrar, sem verður 95 ára þann 10. febrúar nk. starfar enn af fullum krafti. Í kvöld byrjar hin árlega TM-mótaröð. Það er röð átta  hraðskákmóta sem haldin verða á þriggja mánaða tímabili og lýkur 10. aprí...
Lesa meira

Tvö skákmót hefjast í vikunni

Skákfélag Akureyrar, sem verður 95 ára þann 10. febrúar nk. starfar enn af fullum krafti. Í kvöld byrjar hin árlega TM-mótaröð. Það er röð átta  hraðskákmóta sem haldin verða á þriggja mánaða tímabili og lýkur 10. aprí...
Lesa meira

Veðurklúbbur Dalbæjar: Veðrið í janúar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar í gær og mættu átta félagar. Fundarmenn voru eftir atvikum sáttir við desemberspána, þó svo að smávægilega hafi brugðið út frá væntingum, þá væri það alls ekki til að hafa orð...
Lesa meira

Veðurklúbbur Dalbæjar: Veðrið í janúar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar í gær og mættu átta félagar. Fundarmenn voru eftir atvikum sáttir við desemberspána, þó svo að smávægilega hafi brugðið út frá væntingum, þá væri það alls ekki til að hafa orð...
Lesa meira

Baldvin stefnir á þriðja sætið

Baldvin Valdemarsson, sem tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, stefnir á þriðja sæti listans. Hann tilkynnti þetta í morgun. Ellefu gefa kost á sér í prófkjörinu, sem fram fer 8. febrúar og verður kosið um...
Lesa meira

Hafdís íþróttamaður ársins hjá UFA

Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin íþróttamaður UFA árið 2013. Hafdís bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína í spretthlaupum og langstökki á Íslandi á liðnu ári. Hún setti þrjú Íslandsmet og vann fjölda Íslandsme...
Lesa meira

Markaðurinn líflegur

Veltan á fasteignamarkaðnum á Akureyri var 1,5 milljarðar króna í síðustu viku ársins. Vikan var jafnframt sú veltumesta á árinu öllu. Síðustu þrjá mánuði ársins var veltan að jafnaði um 450 milljónir króna, en aðeins í s...
Lesa meira

Ellefu í framboði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Framboðsfrestur í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor, rann út í gær. Alls bárust 11 tilkynningar um framboð. Frambjóðendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Ármann Sigurðsson, sjóm...
Lesa meira

Söfnun jólatrjáa á Akureyri

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar fAkureyrarbæjar jarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðamörk dagana 8.-10. og 13.-14. janúar. Gámar verða einnig staðsettir við Kaupang, Hagkaup, Hrísalund, Bugðusíðu við leikvöll, Bónu...
Lesa meira

"Seðlabankinn reiknar aftur vitlaust," segir Samherji

Sigurður Ólason framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Samherja skrifar bréf til starfsmanna fyrirtækisins, þar sem greint er frá því að Samherji hefði fengið í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur fyrirt...
Lesa meira

"Seðlabankinn reiknar aftur vitlaust," segir Samherji

Sigurður Ólason framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Samherja skrifar bréf til starfsmanna fyrirtækisins, þar sem greint er frá því að Samherji hefði fengið í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur fyrirt...
Lesa meira

"Seðlabankinn reiknar aftur vitlaust," segir Samherji

Sigurður Ólason framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Samherja skrifar bréf til starfsmanna fyrirtækisins, þar sem greint er frá því að Samherji hefði fengið í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur fyrirt...
Lesa meira

"Seðlabankinn reiknar aftur vitlaust," segir Samherji

Sigurður Ólason framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Samherja skrifar bréf til starfsmanna fyrirtækisins, þar sem greint er frá því að Samherji hefði fengið í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur fyrirt...
Lesa meira

Vilja rannsaka flugslysið nánar

Lögmaður barna sjúkraflutningamanns sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst á síðasta ári, segir ósamræmi vera milli framburðar vitna og skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Lesa meira

Á svellið stelpur

Í dag og mánudaginn 13. janúar, ætlar Krulludeild Skautafélags Akureyrar að standa fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni. Konur eru boðnar sérstaklega velkomnar í Skautahöllina á Akureyri þessi kvöld til að k...
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs í dag

 Jólasveinar, álfkonur, drottningar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur mæta á Þórssvæðið á Akureyri síðdegis í dag, en þar verða jólin kvödd og hefst dagskráin klukkan 17:00  
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs í dag

 Jólasveinar, álfkonur, drottningar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur mæta á Þórssvæðið á Akureyri síðdegis í dag, en þar verða jólin kvödd og hefst dagskráin klukkan 17:00  
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs í dag

 Jólasveinar, álfkonur, drottningar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur mæta á Þórssvæðið á Akureyri síðdegis í dag, en þar verða jólin kvödd og hefst dagskráin klukkan 17:00  
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs í dag

 Jólasveinar, álfkonur, drottningar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur mæta á Þórssvæðið á Akureyri síðdegis í dag, en þar verða jólin kvödd og hefst dagskráin klukkan 17:00  
Lesa meira

Englar alheimsins í Hofi

Uppsetning Þjóðleikhússins á Englum alheimsins á liðnu vori hlaut mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. Sýningin var tilnefnd til níu Grímuverðlauna og hlaut Grímuna fyrir leikmynd, búninga og leikverk ársins.
Lesa meira