26. maí, 2014 - 11:13
Fréttir
Breytingar verða á sumarakstri hjá Strætisvögnum Akureyrar þar sem ekki fékkst nægur mannskapur til sumarafleysinga. Frá og með 10. júní til 31. ágúst verður leið 2 felld niður. Aðrar leiðir og tímasetningar verða óbreyttar.