Korter í kosningar-hver er staðan?

Farið verður yfir stöðu mála í Háskólanum á Akureyri.
Farið verður yfir stöðu mála í Háskólanum á Akureyri.

Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri,  fer yfir stöðuna í stjórnmálunum fyrir kosningarnar á laugardag á  kosningatorgi  í stofu M101 í HA á morgun,  miðvikudaginn 28. maí kl 12:00. Grétar mun fara yfir stöðu kannana og spá í spilin fyrir Akureyri, Reykjavík og á landsvísu. Fundarstjóri verður Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur.  Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Nýjast