Áfram velferð

Dagur Fannar Dagsson
Dagur Fannar Dagsson

„Það er ekki sjálfgefið að velferðarþjónustan á Akureyri verði áfram með núverandi hætti. Óvissa ríkir um rekstur og starfsemi Heilsugæslunnar en hún er mikilvægasti hlekkurinn í keðjunni. Bæjarbúar vita þetta. Það er löng bið eftir viðtali við lækni, þúsundir bæjarbúa hafa ekki fastan heimilislækni og svo mætti áfram telja,“ segir Dagur Fannar Dagsson í aðsendri grein í Vikudag, en Dagur skipar þriðja sæti framboðslista L-listans á Akureyri.

Lesa greinina

 

Nýjast