Fréttir

22 stiga frost í Mývatnssveit

Sextán stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun. Á sama tíma var 18 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og í Mývatnssveit var 22 stiga frost. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði frost á bilinu 7 til 16 stig...
Lesa meira

22 stiga frost í Mývatnssveit

Sextán stiga frost var á Akureyri klukkan átta í morgun. Á sama tíma var 18 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal og í Mývatnssveit var 22 stiga frost. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í dag verði frost á bilinu 7 til 16 stig...
Lesa meira

Akureyrarbær fellur frá gjaldskrárhækkunum

Fjallað var um gjaldskrár Akureyrarkaupstaðar á fundi bæjarráðs í morgun og samþykkt að falla frá fyrirhugaðri hækkun á vistunargjöldum í leikskólum og gjöldum vegna félagsþjónustu sem koma áttu til framkvæmda um áramót. M...
Lesa meira

Lambaslög með saltbökuðum kartöflum

„Þetta er uppskrift af gómsætum lambaslögum sem eru fyllt með ávöxtum, berjum og kryddi og borin fram með saltbökuðum kartöflum og rauðu hrásalati. Þessi réttur er í miklu uppáhaldi heima hjá mér og sem eftirrétt býð ég upp...
Lesa meira

Góður árangur SA

Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fór fram um liðna heli í Reykjavík og gerðu keppendur frá Skautafélagi Akureyrar gerðu góða ferð á mótið. Alls tóku tólf stúlkur frá SA þátt í Íslandsmótinu og unnu þær til fimm gul...
Lesa meira

Grýtubakkahreppur hætti við hækkanir

Í nóvember sendi Eining-Iðja fyrirspurn á öll sveitarfélög á svæðinu og óskaði eftir upplýsingum hvort áætlað sé í fjárhagsáætlun viðkomandi sveitarfélags að hækka gjaldskrár þess fyrir árið 2014. Tvö svör bárust í...
Lesa meira

Grýtubakkahreppur hætti við hækkanir

Í nóvember sendi Eining-Iðja fyrirspurn á öll sveitarfélög á svæðinu og óskaði eftir upplýsingum hvort áætlað sé í fjárhagsáætlun viðkomandi sveitarfélags að hækka gjaldskrár þess fyrir árið 2014. Tvö svör bárust í...
Lesa meira

Grýtubakkahreppur hætti við hækkanir

Í nóvember sendi Eining-Iðja fyrirspurn á öll sveitarfélög á svæðinu og óskaði eftir upplýsingum hvort áætlað sé í fjárhagsáætlun viðkomandi sveitarfélags að hækka gjaldskrár þess fyrir árið 2014. Tvö svör bárust í...
Lesa meira

Hjartalaus jól

 „Stór hluti búnaðarins skemmdist í fyrra, enda var tíðarfarið afar óhagstætt. Við viljum gjarnan endurnýja búnaðinn og að hann verði traustari en sá gamli. Allur undirbúningur tekur tíma og því miður verður ekkert sláandi...
Lesa meira

Hjartalaus jól

 „Stór hluti búnaðarins skemmdist í fyrra, enda var tíðarfarið afar óhagstætt. Við viljum gjarnan endurnýja búnaðinn og að hann verði traustari en sá gamli. Allur undirbúningur tekur tíma og því miður verður ekkert sláandi...
Lesa meira

KEA styrkir hjálparstarf á Eyjafjarðarsvæðinu

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti í vikunni samstarfsaðilum hjálparstarfs á Eyjafjarðarsvæðinu, 700 þúsund króna peningagjöf. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin. ...
Lesa meira

Keppir á Ólympíuleikum fatlaðra

Jóhann Þór Hólmgrímsson, tvítugur Akureyringur, keppir á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Sochi í Rússlandi í mars á næsta ári.
Lesa meira

Hálka eða snjóþekja á vegum

Hálka eða snjóþekja er á Öxnadalsheiði , í Eyjafirði, Víkurkskarði og í Ljósavatnsskarði og á vegum í nágrenni Húsavíkur. Þæfingsfærð er í Ólafsfjarðarmúla. Þungfært er á Tjörnesi en unnið er að hreinsun. Á Norðu...
Lesa meira

„Skiptir öllu máli að segja frá“

„Það geta allir orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku en börn sem koma úr brotnum fjölskyldum, hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi eða einelti og fá litla hlýju eru hins vegar í sérstökum áhættuhópi,“ segir Sigrún Sigurð...
Lesa meira

„Skiptir öllu máli að segja frá“

„Það geta allir orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku en börn sem koma úr brotnum fjölskyldum, hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi eða einelti og fá litla hlýju eru hins vegar í sérstökum áhættuhópi,“ segir Sigrún Sigurð...
Lesa meira

Strætó-app

Leiðakerfi Strætisvagna Akureyrar er nú allt komið í hið svokallaða Strætó-app. Með notkun appsins er hægt að sjá hvar hver vagn er staddur, finna næstu biðstöð, finna réttu leiðina á áfangastað og fylgjast með vögnunum á ...
Lesa meira

Stofnun hollvinasamtaka í burðarliðnum

Um langt árabil hefur verið umræða um að koma á fót Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri. Nú hafa nokkrir velunnarar sjúkrahússins tekið saman höndum og stefna að stofnun hollvinasamtaka þann 12. desember, en þá verður h...
Lesa meira

KA vill svæði í Naustahverfi

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur skrifað bæjaryfirvöldum bréf, þar sem félagið óskar eftir því að fá úthlutað hið fyrsta íþróttasvæði í Naustahverfi. Íþróttaráð bæjarins hefur óskað eftir því við skipulagsnefnd b
Lesa meira

„Þakklát fyrir að vera edrú“

Anna Hildur Guðmundsdóttir þekkir alkóhólisma af eigin raun. Hún byrjaði ung að neyta áfengis og var komin á slæman stað í lífinu þegar hún sneri blaðinu við fyrir tíu árum síðan. Hún segir alkóhólismann geta birst í mör...
Lesa meira

„Þakklát fyrir að vera edrú“

Anna Hildur Guðmundsdóttir þekkir alkóhólisma af eigin raun. Hún byrjaði ung að neyta áfengis og var komin á slæman stað í lífinu þegar hún sneri blaðinu við fyrir tíu árum síðan. Hún segir alkóhólismann geta birst í mör...
Lesa meira

„Þakklát fyrir að vera edrú“

Anna Hildur Guðmundsdóttir þekkir alkóhólisma af eigin raun. Hún byrjaði ung að neyta áfengis og var komin á slæman stað í lífinu þegar hún sneri blaðinu við fyrir tíu árum síðan. Hún segir alkóhólismann geta birst í mör...
Lesa meira

„Þakklát fyrir að vera edrú“

Anna Hildur Guðmundsdóttir þekkir alkóhólisma af eigin raun. Hún byrjaði ung að neyta áfengis og var komin á slæman stað í lífinu þegar hún sneri blaðinu við fyrir tíu árum síðan. Hún segir alkóhólismann geta birst í mör...
Lesa meira

Frost í kortunum

Veðurstofan gerrir ráð fyrir vestlægri átt á Norðurlandi eystra, 5-15 m/s og snjókomu eða slyddu fram eftir morgni. Seinnipartinn verður suðvestlæg átt, 8-15 m/s, stöku él og vægt frost. Á morgun verður suðvestlæg átt, 8-15 m/...
Lesa meira

Nýr miðbær á Akureyri kynntur á morgun – myndir -

„Við kynntum fyrstu drög að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri í sumar og þá bárust fjölmargar ábendingar, sem við höfum reynt að taka tillit til,“ segir Ingólfur Guðmundsson hjá Kollgátu á Akureyri. „Staða skipula...
Lesa meira

Nýr miðbær á Akureyri kynntur á morgun – myndir -

„Við kynntum fyrstu drög að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri í sumar og þá bárust fjölmargar ábendingar, sem við höfum reynt að taka tillit til,“ segir Ingólfur Guðmundsson hjá Kollgátu á Akureyri. „Staða skipula...
Lesa meira

Nýr miðbær á Akureyri kynntur á morgun – myndir -

„Við kynntum fyrstu drög að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri í sumar og þá bárust fjölmargar ábendingar, sem við höfum reynt að taka tillit til,“ segir Ingólfur Guðmundsson hjá Kollgátu á Akureyri. „Staða skipula...
Lesa meira

Nýr miðbær á Akureyri kynntur á morgun – myndir -

„Við kynntum fyrstu drög að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri í sumar og þá bárust fjölmargar ábendingar, sem við höfum reynt að taka tillit til,“ segir Ingólfur Guðmundsson hjá Kollgátu á Akureyri. „Staða skipula...
Lesa meira