Háskólakennarar aflýsa verkfalli

Félag háskólakennara  á Akureyri og Háskólinn á Akureyri hafa komist að samkomulagi um gerð stofnanasamnings. Gert er ráð fyrir að skrifað verður undir aðalkjarasamning við fyrsta tækifæri og fyrirhuguðu verkfalli aflýst í kjölfar þess. Prófatíð verður því með eðlilegum hætti. Félagið hafði áður boðað til verkfalls frá 28.apríl til 12.mai.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast