Fréttir

Lögreglan leitar að vitnum

Lögreglan á Akureyri leitar að vitnum að árekstri sem varð þann 5. mars  um klukkan 16:00 á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis. Þar var árekstur með ljósbrúnni Audi bifreið og rauðri Lada sport bifreið.
Lesa meira

Eining Iðja samþykkti samninginn

Félagsmenn Einingar-Iðju í Eyjafirði sem starfa á almenna vinnumarkaðinum samþykktu nýjan samning við Samtök atvinnulífsins sem skrifað var undir þann 20. febrúar sl. Kjörfundur stóð yfir 4. og 5. mars og voru atkvæði talin fyrr...
Lesa meira

Risamót í Hlíðarfjalli

Alþjóðlega free ski og snjóbrettamótið Iceland Winter Games fer fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um helgina en mótið verður sett í dag. Um 70 erlendir keppendur taka þátt, auk Íslendinga og er búist við miklum fjölda fólks t...
Lesa meira

Risamót í Hlíðarfjalli

Alþjóðlega free ski og snjóbrettamótið Iceland Winter Games fer fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um helgina en mótið verður sett í dag. Um 70 erlendir keppendur taka þátt, auk Íslendinga og er búist við miklum fjölda fólks t...
Lesa meira

Atkvæði talin í dag

Talning atkvæða í atkvæðagreiðslu um sáttatillögu ríkissáttasemjara á almenna markaðinum er hafin. Kjörfundi lauk í gær. Hjá Einingu-Iðju var kosið á sjö stöðum, þ.e. Akureyri, Dalvíkurbyggð, Ólafsfirði, Siglufirði, Hr
Lesa meira

Atkvæði talin í dag

Talning atkvæða í atkvæðagreiðslu um sáttatillögu ríkissáttasemjara á almenna markaðinum er hafin. Kjörfundi lauk í gær. Hjá Einingu-Iðju var kosið á sjö stöðum, þ.e. Akureyri, Dalvíkurbyggð, Ólafsfirði, Siglufirði, Hr
Lesa meira

Hljóðfæri liggja undir skemmdum

Skemmdir á hljóðfærum í Tónlistarskólanum á Akureyri sem rekja má til þess að loft í byggingunni hefur verið mjög þurrt undanfarin ár eru um ein milljón króna. Ef ekki verður gripið til aðgerða getur kostnaður vegna skemmda ...
Lesa meira

Hljóðfæri liggja undir skemmdum

Skemmdir á hljóðfærum í Tónlistarskólanum á Akureyri sem rekja má til þess að loft í byggingunni hefur verið mjög þurrt undanfarin ár eru um ein milljón króna. Ef ekki verður gripið til aðgerða getur kostnaður vegna skemmda ...
Lesa meira

Hljóðfæri liggja undir skemmdum

Skemmdir á hljóðfærum í Tónlistarskólanum á Akureyri sem rekja má til þess að loft í byggingunni hefur verið mjög þurrt undanfarin ár eru um ein milljón króna. Ef ekki verður gripið til aðgerða getur kostnaður vegna skemmda ...
Lesa meira

Veðurspá Dalbæjar fyrir mars

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar á Dalvík í gær. Farið var yfir veðurfar í febrúar og voru klúbbfélagar mjög svo sáttir við hvernig spáin gekk eftir.
Lesa meira

Tvöfaldur Herra Afríka býr á Akureyri

Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að koma hvort frá sinni heimsálfunni. Þau kynntust fyrir um tveimur árum, urðu fljótt ástfangin og hafa búið sam...
Lesa meira

Tvöfaldur Herra Afríka býr á Akureyri

Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir frá Akureyri og David Nyombo frá Tansaníu í Afríku eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að koma hvort frá sinni heimsálfunni. Þau kynntust fyrir um tveimur árum, urðu fljótt ástfangin og hafa búið sam...
Lesa meira

Öskudagurinn

Börnin á Akureyri vöknuðu snemma og hafa í morgun gengið á milli fyrirtækja og syngja í von um að fá góðgæti að launum. Rík hefð er á Akureyri fyrir því að halda öskudaginn hátíðlegan. Þessir hressu krakkar sungu fyrir st...
Lesa meira

Öskudagurinn

Börnin á Akureyri vöknuðu snemma og hafa í morgun gengið á milli fyrirtækja og syngja í von um að fá góðgæti að launum. Rík hefð er á Akureyri fyrir því að halda öskudaginn hátíðlegan. Þessir hressu krakkar sungu fyrir st...
Lesa meira

Öskudagurinn

Börnin á Akureyri vöknuðu snemma og hafa í morgun gengið á milli fyrirtækja og syngja í von um að fá góðgæti að launum. Rík hefð er á Akureyri fyrir því að halda öskudaginn hátíðlegan. Þessir hressu krakkar sungu fyrir st...
Lesa meira

Framboðslisti Sjálfstæðiflokksins á Akureyri samþykkur

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri samþykkti á fundi sínum í Kaupangi í kvöld tillögu kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri við sveitarstjórnarkosningar í vor. Framboðslistann skipa eftir...
Lesa meira

Margrét Kristín leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akureyri

Björt framtíð á Akureyri ákvað í dag skipan þriggja efstu sæta framboðslista hreyfingarinnar við komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Kristín Helgadóttir lögfræðingur leiðir listann. Í öðru sæti er Áshildur Hlín Val...
Lesa meira

Tjón af völdum snjósleða

„Þetta voru nokkrir strákar sem voru að djöflast hérna klukkutímum saman í síðustu viku og keyrðu yfir gróðurinn á snjósleða eins og ekkert væri sjálfsagðara,“ segir Gylfi Sigurðsson bóndi á Ásláksstöðum á Akureyri. Ha...
Lesa meira

Rigning eða slydda

Í dag verður austlæg átt á Norðurlandi eystra, 8-13 m/sek fram eftir morgni, annars suðlæg átt, 5-10 m/s. Rigning eða slydda en lítilsháttar snjókoma í kvöld. Suðlæg átt, 3-8 og stöku él á morgun en hvessir og bætir í ofank...
Lesa meira

Sjö sækja um stöðu rektors við Háskólann á Akureyri

Staða rektors við Háskólann á Akureyri var auglýst laus til umsóknar, þar sem Stefán B. Sigurðsson rektor sóttist ekki efftir endurkjöri.  Umsóknarfestur út  28. febrúar sl.
Lesa meira

Stefnan sett á Everest

Ingólfur Ragnar Axelsson, þrítugur Akureyringur, mun klífa hæsta fjall heims í vor, sjálft Everest. Ingólfur leggur af stað upp í grunnbúðir þann 5. apríl næstkomandi en stefnir á að standa á toppi fjallsins um miðjan maí.
Lesa meira

Stefnan sett á Everest

Ingólfur Ragnar Axelsson, þrítugur Akureyringur, mun klífa hæsta fjall heims í vor, sjálft Everest. Ingólfur leggur af stað upp í grunnbúðir þann 5. apríl næstkomandi en stefnir á að standa á toppi fjallsins um miðjan maí.
Lesa meira

SÁÁ heldur borgarafund á Akureyri

SÁÁ efnir til opins borgarafundar um áfengis- og vímuefnavandann í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, miðvikudaginn 5. mars. Yfirskrift fundarins er "Áfram Vogur" og verður hann bæði í tali og tónum. Að loknum erindum verður gestum b...
Lesa meira

Úrkoma í kortunum

Í dag verður austlæg átt á Norðurlandi eystra, 5-10 m/s og smá skúrir eða slydduél, en 8-13 og snjókoma eða slydda í nótt. Hægari en áfram úrkoma á morgun. Hiti 0 til 5 stig. 
Lesa meira

Eldur í Rosenborg

Slökkviliðið á Akureyri var í gærkvöld kallað að Rosenborg, eldvarnarkerfi hafði þá farið í gang og þegar öryggisverðir komu á staðinn tók reykur á móti þeim í kjallara húsins.  Þegar slökkvilið kom á vettvang fóru r...
Lesa meira

Sér lífið í nýju ljósi

Hallgrímur Friðrik Sigurðarson lenti í alvarlegu snjósleðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Hann brotnaði nánast á öllum vinstri helmingi líkamans. Báðir fæturnir brotnuðu, vinstri handleggurinn og níu rifbein brotnuðu yfir brjóstk...
Lesa meira

Sér lífið í nýju ljósi

Hallgrímur Friðrik Sigurðarson lenti í alvarlegu snjósleðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Hann brotnaði nánast á öllum vinstri helmingi líkamans. Báðir fæturnir brotnuðu, vinstri handleggurinn og níu rifbein brotnuðu yfir brjóstk...
Lesa meira