Hinn listinn í Eyjafjarðarsveit

Sigurlaug Hanna Leifsdóttir verkefnastjóri leiðir Hinn listann í Eyjafjarðarsveit. Heiðurssætið skipar Davíð Ragnar Ágústsson, húsvörður.

1.sæti Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, verkefnastjóri

2. sæti Lilja Sverrisdóttir, bóndi / kennari

3. sæti Einar Svanbergsson,  stálsmiður

4. sæti Þórir Níelsson, bóndi

5. sæti Halla Hafbergsdóttir, sérfræðingur hjá RHA

6. sæti Sigurður Friðleifsson, umhverfisfræðingur

7. sæti Anna Sonja Ágústsdóttir, tamningakona / nemi

8. sæti Jónína Margrét Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari

9. sæti Brynjar Skúlason, skógfræðingur

10. sæti Hrönn Arnheiður Björnsdóttir, ritari

11. sæti Aðalsteinn Hallgrímsson, bóndi

12. sæti Sigríður Ketilsdóttir, heilari

13. sæti Ármann Skjaldarson, bóndi / bifvélavirki

14. sæti Davíð Ragnar Ágústsson, húsvörður

Nýjast