Rödd Akureyrar þarf að heyrast

Gunnar Gíslason
Gunnar Gíslason

"Akureyri þarf að endurheimta stöðu sína sem forystusveitarfélag á landsbyggðinni. Þetta var viðkvæðið hjá mörgum viðmælendum okkar í undirbúningsferli stefnuskrár okkar sjálfstæðismanna.  Það skiptir máli hvernig tekið er á málum, þau kynnt og þeim fylgt eftir. Það eru fjölmörg mál sem bíða úrlausnar sem kalla á aðkomu ríkisins eða stofnana á þess vegum. Því þarf rödd okkar að heyrast," skrifar Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri.

"Skortur er á iðn- og tæknimenntuðum starfskrafti. Bæjarfélagið getur stuðlað að og haft milligöngu um að slík menntun sé efld á framhaldsskólastigi og tekin upp á háskólastigi.  Þetta er afar brýnt verkefni svo fyritækin sem í hlut eiga geti vaxið og skapað fleiri störf í bænum," skrifar Gunnar Gíslason.

Lesa alla greinina

 

Nýjast