Fréttir

Vaðlaheiðargöngin hálfnuð

Gangagröftur í Vaðlaheiðargöngum er nú hálfnaður en verktakinn náði þeim áfanga um liðna helgi. Alls er búið að bora 3.603 metra eða 50% af heildarlengd. Illa hefur gengið að bora Fnjóskadalsmeginn undanfarið sökum vatnsleka ...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöngin hálfnuð

Gangagröftur í Vaðlaheiðargöngum er nú hálfnaður en verktakinn náði þeim áfanga um liðna helgi. Alls er búið að bora 3.603 metra eða 50% af heildarlengd. Illa hefur gengið að bora Fnjóskadalsmeginn undanfarið sökum vatnsleka ...
Lesa meira

Fangar á Akureyri vilja aukna möguleika til náms

Fangar á Akureyri hafa takmarkaða möguleika til náms þar sem enginn þjónustusamningur við menntastofnun er í gildi. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, ...
Lesa meira

Dropinn holar steininn - en það gerir steinbor líka!

Sveitarfélag veitir allskonar þjónustu og tekur allskonar ákvarðanir. Við erum svo með allskonar notendur þjónustunnar. Við þurfum að gæta þess að þjónustan henti sem flestum notendum og að ákvarðanir okkar lendi ekki af fullum...
Lesa meira

„Sigmundur taki af öll tvímæli um daður við hægri róttæklinga"

Hann er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum, er goðsögn í heimi handboltans á Akureyri, íþróttakennari til 30 ára, formaður Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri og fyrrum bæjarfulltrúi. Jóhannes G. Bjarnason hefur...
Lesa meira

Olíuvinnsla úr plasti í uppnámi

Fyrirtækið GPO ehf. á Akureyri, sem stefnir á að vinna olíu úr plasti, hefur um þriggja ára skeið undirbúið innflutning og uppsetningu á verksmiðju á Akureyri sem breytir úrgangsplasti í olíu og nýtist á farartæki. Túlkun Umh...
Lesa meira

Líf í skugga Alzheimer

Þegar faðir hennar greindist með Alzheimer fyrir um fjórum árum breyttist líf Huldu Frímannsdóttur og fjölskyldu á svipstundu. Hún segir álagið sem fylgir því að eiga veikan ástvin sé afar mikið, fordómarnir séu miklir gagnvar...
Lesa meira

Slökkviliðsstjóri kærir einelti

Slökkviliðsstjórinn á Akureyri hefur sent kæru til Vinnueftirlitsins, vegna meints eineltis annarra starfsmanna hjá Akureyrarbæ í hans garð. Þetta kemur fram í frétt Rúv. Samkvæmt heimildum Rúv hefur kæran ekki verið formlega ræd...
Lesa meira

Söngkeppni VMA haldin í Hofi

Hin árlega söngkeppni í Verkmenntaskólanum á Akureyri verður haldin fimmtudaginn 12.febrúar í Menningarhúsinu Hofi. Þar munu stíga á svið 23 keppendur með 18 atriði en  hljómsveit undir stjórn Tómasar Sævarssonar leikur undir h...
Lesa meira

Akureyrarbær styður Vísindaskóla unga fólksins

Á fundi bæjarráðs Akureyrar 15. janúar sl. var samþykkt að veita 500.000 kr. til stuðnings verkefninu Vísindaskóli unga fólksins sem Sigrún Stefánsdóttir forseti Hug- og félagsvísindasviðs HA veitir forstöðu.Vísindaskóli HA er...
Lesa meira