16.02
Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira
16.02
Í dag, mánudaginn 16. febrúar, heldur Listasafnið á Akureyri upp á 100 ára fæðingarafmæli Elísabetar Geirmundsdóttur, listakonunnar í Fjörunni, en þar stendur nú yfirlitssýning á verkum hennar. Ásgrímur Ágústsson, sonur Elís...
Lesa meira
16.02
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
16.02
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
16.02
Pétur Ólafsson, hafnastjóri á Akureyri, segir að aðilar sem starfa við komur skemmtiferðaskipa til landsins eigi undir högg að sækja gagnvart ýmsum öðrum aðilum tengdum ferðaþjónustu. Ýmsir tala greinina einfaldlega niður og ...
Lesa meira
14.02
Þegar ég tek þátt í samræðum í dag og þar er talað um einhvern sem ekki er á staðnum eru umræðurnar yfirleitt leiðilegar og meiðandi í garð hans. Við eigum það til að kvarta yfir börnunum, konunni eða karlinum. Oft sv...
Lesa meira
13.02
Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri Félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimer-sjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS), segir fordóma gegn fólki með heilabilun á borð við Alzheimer þrífast í íslensku samfélagi. Í opnuviðt...
Lesa meira
13.02
Óvenjumikið álag hefur verið á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri undanfarið. Meginástæðan er sú að eldra fólk situr fast á sjúkrahúsinu, þar sem það hefur hvorki heilsu í að fara heim né fái pláss á Öldrunarhei...
Lesa meira
12.02
Logi Már Einarsson, arkitekt og bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið í pólitík og stundum hefur gustað um hann á þeim vettvangi. Hann segist ávallt hafa verið rammpólitískur en velti því fyrir sér á tímabili að...
Lesa meira
12.02
Vinnueftirlitið hefur tilkynnt Eiríki Birni Björgvinssyni, bæjarstjóra á Akureyri, að kvörtun um meint einelti hafi borist frá slökkviliðsstjóranum á Akureyri, Þorvaldi Helga Auðunssyni, af hendi bæjartæknifræðings, bæjarlögma...
Lesa meira