Fréttir

Blóðskilun á Akureyri

Sjúklingar á Norðurlandi með alvarlega nýrnabilun sem þurfa í blóðskilunarmeðferð hafa fram að þessu þurft að sækja meðferðina á Landspítala. Sjúkrahúsið á Akureyri mun í mars hefja blóðskilunarmeðferð, í samvinnu vi
Lesa meira

Ofbeldisbrotin verða tekin fastari tökum

Samkomulag á milli Akureyrarbæjar og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi var undirritað nýverið. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða sem tekur gildi þann 1. mars nk. og er ...
Lesa meira

Ofbeldisbrotin verða tekin fastari tökum

Samkomulag á milli Akureyrarbæjar og embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi var undirritað nýverið. Um tilraunaverkefni til eins árs er að ræða sem tekur gildi þann 1. mars nk. og er ...
Lesa meira

Telja grunnframfærslu LÍN alltof lága

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) fer fram á það við vinnslu á endurskoðun lagafrumvarps LÍN að sú aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið hér um langa hríð sem snýr að því að stúdentar eru hvattir til auk...
Lesa meira

Telja grunnframfærslu LÍN alltof lága

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) fer fram á það við vinnslu á endurskoðun lagafrumvarps LÍN að sú aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið hér um langa hríð sem snýr að því að stúdentar eru hvattir til auk...
Lesa meira

„Var komin á þann stað að mér leið virkilega illa"

Hrönn Harðardóttir var orðin 140 kíló þegar hún ákvað að skrá sig til þátttöku í fyrstu seríu raunveruleikaþættinum Biggest Loser. Hún léttist um 50 kíló á sjö mánuðum og segir keppnina hafa breytt lífi sínu til framb
Lesa meira

Verulegur skortur á sérfræðilæknum

Fimmtán sérfræðinga í hinum ýmsu greinum vantar til starfa á Sjúkrahúsinu á Akureyri næstu misserin þannig að staðan verði ásættanleg.
Lesa meira

Hymnodia í tónleikaferð til Noregs

Kammerkórinn Hymnodia hélt utan til Noregs í vikunni til samstarfs og tónleikahalds með tveimur norskum þjóðlagatónlistarmönnum, Steinari Strøm harðangursfiðluleikara og Haraldi Skullerud slagverksleikara. Haldnir verða þrennir tón...
Lesa meira

Göngin lengst um 160 m á tveimur vikum

Vel hefur gengið að bora Fnjóskadalsmegin við gerð Vaðlaheiðarganga undanfarna daga. Í síðustu viku voru boraðir alls 81,5 metrar og var vikan sú besta í Fnjóskadal hingað til. Í vikunni á undan voru boraðir 80,5 metrar og hafa g...
Lesa meira

„Ég set fjölskylduna framar tónlistinni"

Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi Í svörtum fötum, varð landsþekkturá skömmum tíma þegar lagið Nakinn sló í gegn í upphafi síðasta áratugar. Hann hefur fengið að kynnast bæði jákvæðum og neikvæðum hlið...
Lesa meira