Fréttir

Nick Cave í Nýja bíó

Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira

Nick Cave í Nýja bíó

Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, KvikYndi, í samstarfi við Bíó Paradís og Sambíóin á Akureyri stendur fyrir sýningu á myndinni 20.000 Days on Earth í kvöld kl. 18:00. Um er að ræða heimildarmynd um tónlistarmanninn og Íslandsvininn ...
Lesa meira

Vilja víðtæka samstöðu um flugvallarmálið

Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki ve...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Fleiri bæjarfulltrúar eða fullt starf?

Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, segir að endurskoða þurfi starfsskilyrði sveitarstjórnarfólks. Hann segir ýmsa möguleika í boði, m.a. að gera þetta að fullu starfi eða fjölga bæjarfulltrúum og dreifa þannig ála...
Lesa meira

Dagvinnulaun verkafólks á Íslandi nærri þriðjungi lægri

Á hátíðarstundum tölum við gjarnan um velferðarríkið Ísland. Lífsgæðin sem við búum við í dag eru langt í frá sjálfsagður hlutur, þess vegna þurfum við reglulega að staldra við og taka stöðuna. Nú þegar kjaraviðræ
Lesa meira

Syngjandi súpermamma að norðan

Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona er mörgum landsmönnum kunn. Tvisvar sinnum hefur hún farið sem bakraddarsöngkona í Evróvison og nokkrum sinnum tekið þátt í undankeppninni hér heima. Hún er í sambúð með Jörundi Kristinssyni og...
Lesa meira

Drasl í bæjarlandinu

Töluverðu rusli hefur verið komið fyrir á opnu svæði á suðurenda Óseyrar á Akureyri. Bæjaryfirvöld hvetja þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. mars 2015. Hlutunum verður fargað eftir þa...
Lesa meira