Fréttir

Ryðgaðar hurðir geta gefið sig og gólfin varasöm

Viðhaldskostnaður vegna strætisvagna á Akureyri var um 10 milljónir árið 2014 og er það 35% aukning frá fyrra ári. Ástæðan er sú að vagnarnir eru of gamlir og þola ekki lengur álagið. Þetta kemur fram í minnisblaði frá forst...
Lesa meira

63 ár milli elsta og yngsta keppenda

Skákþing Akureyrar, hið 77.  í röðinni– nú nefnt Norðurorkumótið , stendur yfir þessa dagana og er metþátttaka á mótinu, en keppendur eru 21 talsins. Gera má ráð fyrir harðri baráttu um Akureyrarmeistaratitilinn því meðal ...
Lesa meira

Útsvar Akureyrarbæjar undir landsmeðaltali

Útsvarstekjur sveitarfélaga í fyrra voru 152,3 milljarðar, hækkuðu um 10,3 milljarða eða um 7,3% á árinu. Athyglisvert er að skoða Akureyri, þar sem tekjurnar hækkuðu um 394 milljónir; fóru úr 6,796 milljónum í 7,190 milljónir...
Lesa meira

Engin laun-bara inneign

Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira

Engin laun-bara inneign

Dóttir vinkonu minnar sótti um vinnu á veitingastað á Akureyri. Hún var ekki ein um það þannig að vinnuveitendur gripu á það ráð að láta umsækjendur vinna prufuvaktir. Ekkert óeðlilegt við það. Hún var ekki ráðin en önnu...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira

Íbúafundi í Grímsey aflýst

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey annað kvöld, miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hefur verið aflýst. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að það sé af óviðráðanlegum orsökum ...
Lesa meira