Fréttir

Stærri og öflugri vetrarleikar

Éljagangur, vetrar- og útivistarhátíð á Akureyri, sem haldin hefur verið í byrjun febrúar frá því árið 2011, hefur verið sameinuð Iceland Winter Games sem haldin var í fyrsta sinn í fyrra. Í ár verður því haldin ein stór h
Lesa meira

Einn af týndu kynslóðinni á Akureyri

Eftir tuttugu ára fjarveru ákvað Gunnar Gunnsteinsson að snúa aftur heim til Akureyrar með fjölskylduna. Gunnar sótti um stöðu framkvæmdastjóra Menningarfélags Akureyrar og var ráðinn. Hann tók til starfa um áramótin og segir kre...
Lesa meira

Hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi

Bæjaryfirvöld á Akureyri í samstarfi við lögregluna boða hertar aðgerðir gegn heimilisofbeldi. Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar er í startholunum að hefja viðræður við lögregluna á Akureyri um samstarf á breyttu vinnulagi lögreg...
Lesa meira

Samstaða og kraftur meðal félagsmanna

Nú stendur yfir í Hofi á Akureyri fundur hjá Einingu-Iðju þar sem rúmlega 100 félagsmenn fara yfir ýmis mál varðandi kjaraviðræður sem framundan eru. Um er að ræða sjöunda fundinn sem félagið hefur staðið fyrir á öllu féla...
Lesa meira

Samstaða og kraftur meðal félagsmanna

Nú stendur yfir í Hofi á Akureyri fundur hjá Einingu-Iðju þar sem rúmlega 100 félagsmenn fara yfir ýmis mál varðandi kjaraviðræður sem framundan eru. Um er að ræða sjöunda fundinn sem félagið hefur staðið fyrir á öllu féla...
Lesa meira

Steve Hackett í Hofi

Á morgun, sunnudag, fer fram sannkallaður heimsviðburður í Hofi þegar Steve Hackett úr hljómsveitinni Genesis stígur þar á svið. Tónleikarnir eru samstarf Todmobile, Steve Hackett, Sinfóníuhljómsveitar Noðurlands og Kammerkórs No...
Lesa meira

Eldur í húsi á Akureyri

Eldur logar í íbúðarhúsi á Oddeyrinni á Akureyri en tilkynning um eldinn barst um þrjúleytið í dag. Ekki er vitað á þessari stundu hvort einhver slys hafi orðið á fólki en töluverður reykur berst frá húsinu. Slökkvili
Lesa meira

„Það eru enn draugar sem fylgja mér“

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi í sjö ár frá fimm ára aldri en hefur undanfarin þrettán ár helgað sig því að hjálpa fólki með svipaða reynslu. Anna María Hjálmarsdóttir er formaður Aflsins á Akureyri, samtaka gegn kynfer...
Lesa meira

„Það eru enn draugar sem fylgja mér“

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi í sjö ár frá fimm ára aldri en hefur undanfarin þrettán ár helgað sig því að hjálpa fólki með svipaða reynslu. Anna María Hjálmarsdóttir er formaður Aflsins á Akureyri, samtaka gegn kynfer...
Lesa meira

Biðlistar í sögulegu hámarki

Biðlistar eftir tíma hjá heimilislækni á Heilsugæslustöðinni á Akureyri eru nú lengri en áður hefur þekkst. Biðtíminn er á bilinu 4-16 virkir dagar en meðalbiðtíminn er 9,5 virkir dagar. Til samanburðar var meðalbiðtími efti...
Lesa meira