Fréttir

„Ég er hvergi banginn“

Ingólfur Axelsson, rúmlega þrítugur Akureyringur, stefnir á að standa á toppi Everest, hæsta tindi jarðar á þessu ári. Ingólfur gerði tilraun til þess að klífa Everest í fyrravor en þurfti frá að hverfa úr grunnbúðunum vegn...
Lesa meira

Nýr eigandi Sveitahótelsins í Sveinbjarnargerði

Eignarhaldsfélagið Sólfjörð hótels hefur keypt Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði í austanverðum Eyjafirði. Að Sólfjörð hótels stendur Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Seljandi er Byggðastofnun og var skrifa...
Lesa meira

Nýr eigandi Sveitahótelsins í Sveinbjarnargerði

Eignarhaldsfélagið Sólfjörð hótels hefur keypt Sveitahótelið í Sveinbjarnargerði í austanverðum Eyjafirði. Að Sólfjörð hótels stendur Sigurður Karl Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Seljandi er Byggðastofnun og var skrifa...
Lesa meira

Fjölmennur fundur á Akureyri

Eining-Iðja efndi til funda um kjaramál á Grenivík í gær og á Akureyri í gærkvöld, en félagið heldur alls sjö fundi á Eyjafjarðarsvæðinu í þessari viku í tengslum við mótun launakröfugerðar félagsins í komandi kjaraviðr
Lesa meira

Krefjast skynsemi við Austurvöll

Nýtt ár er gengið í garð og eru ýmis málefni sem brenna á bæjarstjórn Akureyrar á árinu 2015. Vikudagur fékk oddvita alla flokkana á Akureyri til þess að rýna í árið og spá í spilin um hvaða málefni séu í forgangi. Flesti...
Lesa meira

Tvær opnanir hjá Listasafninu á laugardaginn

Laugardaginn 17. janúar kl.
Lesa meira

Tvær opnanir hjá Listasafninu á laugardaginn

Laugardaginn 17. janúar kl.
Lesa meira

Sundferðin hækkar í verði

Stakur miði fyrir fullorðna í sundlaugar á Akureyri hækkaði um 50 krónur um áramótin. Sundferðin kostar nú 600 krónur en var áður 550 kr.
Lesa meira

„Fólkið hló bara og fannst ég stórfurðuleg kona"

Eftir að hafa rifið upp dansmenninguna á Akureyri fluttist Sigyn Blöndal til Englands fyrir rúmum tveimur árum með alla fjölskylduna þar sem hún stundar nú nám í fjölmiðlafræði. Hún á ekki langt að sækja fjölmiðlaáhugan en ...
Lesa meira

Jóna Hlíf heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

Þriðjudaginn 13. janúar kl.
Lesa meira