„Ég er hvergi banginn“

Ingólfur setur stefnuna á Everest.
Ingólfur setur stefnuna á Everest.

Ingólfur Axelsson, rúmlega þrítugur Akureyringur, stefnir á að standa á toppi Everest, hæsta tindi jarðar á þessu ári. Ingólfur gerði tilraun til þess að klífa Everest í fyrravor en þurfti frá að hverfa úr grunnbúðunum vegna mannskæðs snjóflóðs þar sem sextán manns létu lífið. Nánar er fjallað um málið og rætt við Ingólf í nýjustu prentútgáfu Vikudags.

-þev

Nýjast