Fréttir

Varpa bæjaryfirvöld ábyrgðinni á grasrótina?

Sigrún Sigurðardóttir, lektor í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, gagnrýnir sinnuleysi Akureyrarbæjar í garð forvarna og málefna tengdum þolendum ofbeldis. Hún segir bæinn þurfa að koma meira að forvarnarstarfi og ...
Lesa meira

Varpa bæjaryfirvöld ábyrgðinni á grasrótina?

Sigrún Sigurðardóttir, lektor í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri, gagnrýnir sinnuleysi Akureyrarbæjar í garð forvarna og málefna tengdum þolendum ofbeldis. Hún segir bæinn þurfa að koma meira að forvarnarstarfi og ...
Lesa meira

„Ég hef lent í ýmsu sem fær mig til þess að hætta að efast"

Hann er fæddur og uppalinn í Dalasýslu en fluttist til Akureyrar árið 2003. Síðan þá hefur hann lagt sitt af mörkum í tónlistar- og menningarlífi bæjarins. Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, var valinn bæjarlista...
Lesa meira

Nægur snjór og fínt skíðafæri

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað í dag kl. 16:00. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir allt til reiðu í fjallinu. „Það er kominn nægur snjór til að skíða. En þótt það ha...
Lesa meira

Klínískar brjóstaskoðanir í uppnámi

Klínískar brjóstaskoðanir vegna gruns um brjóstakrabbamein í konum á Akureyri og nágrenni eru í uppnámi. Eins og staðan er í dag mun enginn sinna slíkum skoðunum eftir áramót. Samið var við Björn Sigurðsson röntgenlækni um a
Lesa meira

Jól

Hvítur bleytingur hefur nú borist af himni síðastliðna daga í miklum mæli sem kallar á þennan ekta íslenska jólaanda. Nokkrir bölsótast þó og berjast áfram í skafrenningnum með rúðusköfuna eða jafnvel geisladiskahulstrið á ...
Lesa meira

Stefnir í 47 milljóna króna halla hjá VMA

Í ályktun frá skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri koma fram miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi skólans. Ágúst Torfi Hauksson, formaður skólanefndar VMA, hefur sent ályktunina fyrir hönd skólanefndar til menntamálaráðherra,
Lesa meira

Aflið ákallar þingmenn

Forystumenn Aflsins á Akureyri, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, hafa sent bréf til allra þingmanna þar sem skorað er á þá að leggja meira fjármagn í rekstur félagsins. Eins og Vikudagur greindi frá í haust er rekstrars...
Lesa meira

Aflið ákallar þingmenn

Forystumenn Aflsins á Akureyri, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, hafa sent bréf til allra þingmanna þar sem skorað er á þá að leggja meira fjármagn í rekstur félagsins. Eins og Vikudagur greindi frá í haust er rekstrars...
Lesa meira

Jólastemmning í miðbænum

Þessa síðustu daga fyrir jól er fólk á þönum við að versla gjafir og annað slíkt sem tilheyrir undirbúningi jólanna. Miðbærinn á Akureyri er jafnan áfangastaður margra á aðventunni, hvort sem það er að klára síðustu j
Lesa meira