10.12
Strætisvagnar Akureyrar hafa hætt akstri um götur bæjarins sem óðum eru að verða ófærar. Vagnarnir duttu smám saman úr umferð eftir því sem leið á daginn og hætti sá síðasti akstri rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Byrjað v...
Lesa meira
10.12
Skúli Águstsson stjórnarformaður Hölds og Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds afhentu á dögunum Sjúkrahúsinu á Akureyri styrk frá fyrirtækinu að upphæð 3,5 miljónum króna. Styrkurinn var afhentur í tilefni af 40 ára afmæl...
Lesa meira
10.12
Vegna ófærðar og slæms veðurs tefst útburður á Dagskránni í dag í einhverjum hverfum og í einhverjum tilvikum gæti það frestast til morguns.
Lesa meira
10.12
Veður fer versnandi á Norðurlandi og víða er ekkert ferðaveður. Þæfingur og stórhríð er á Öxnadalsheiði og snjóþekja og stórhríð er í Víkurskarði.
Lesa meira
10.12
Búið er að birta reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra en sú breyting verður á um áramótin að umdæmum lögreglustjóra fækkar og þau stækka, jafnframt því sem skilið verður á milli sýslumanna og lögreglustjóra þar ...
Lesa meira
09.12
Leikhópurinn Englarnir frumsýnir leikritið Týndu jólin n.k. föstudag í Rýminu á Akureyri. Krakkarnir sem eru 12-15 ára sömdu sjálf leikritið og setja á svið. Leikritið fjallar um börn sem fá ekki í skóinn og lenda í ýmsum æv...
Lesa meira
09.12
Þegar líða tekur á desember tekur skólastarfið jafnan breyttri mynd sem helgast af ýmsum þema verkefnum tengd jólunum. Fjórir ungir piltar í áttunda bekk í Síðuskóla á Akureyri voru á ferð um bæinn í morgun þar sem þeir l...
Lesa meira
09.12
Þegar líða tekur á desember tekur skólastarfið jafnan breyttri mynd sem helgast af ýmsum þema verkefnum tengd jólunum. Fjórir ungir piltar í áttunda bekk í Síðuskóla á Akureyri voru á ferð um bæinn í morgun þar sem þeir l...
Lesa meira
09.12
Þegar líða tekur á desember tekur skólastarfið jafnan breyttri mynd sem helgast af ýmsum þema verkefnum tengd jólunum. Fjórir ungir piltar í áttunda bekk í Síðuskóla á Akureyri voru á ferð um bæinn í morgun þar sem þeir l...
Lesa meira
09.12
Heimir Eggerz Jóhannsson hefur verið á biðlista eftir húsnæði hjá Akureyrarbæ í meira en tvö ár. Í rúmlega 18 mánuði hefur hann verið á forgangslista. Hann á konu og fjögur börn en yngsta barnið, sem er þriggja ára, er me...
Lesa meira