15.12
Eftir fimmtán ára hlé frá laga- og textasmíðum hefur Sigfús Arnþórsson sent frá sér plötuna Græn ský. Um er að ræða ástarplötu en Sigfús segir að það liggi best fyrir sér að syngja um ástina. Hann er hvað þekktastur fyr...
Lesa meira
14.12
Fólk á Akureyri er beðið um að halda sig innandyra þar sem víða er þungfært og veður fer versnandi. Nokkuð hefur verið um að Lögreglan á Akureyri og Björgunarsveitin Súlur hafi aðstoðað ökumenn í bænum. Eins hefur lögregla...
Lesa meira
13.12
Dagur Sjúkrahússins verður haldinn á Glerártorgi í dag milli kl. 14 og 16. Að deginum standa Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri og Glaumur, starfsmannafélag Sjúkrahússins. Þar verður starf hollvinasamtakanna kynnt, tekið á...
Lesa meira
12.12
Hún var lögð í einelti í grunnskóla sem hefur markað djúp spor í líf hennar. Eftir áralanga drykkju og notkun annarra vímuefna reyndi hún að svipta sig lífi aðeins 22 ára gömul. Sandra Sif Jónsdóttir, jógakennari og meistarane...
Lesa meira
12.12
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp sem á að leggja fram tillögur um uppbyggingu nýrra legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri. Hópurinn hefur þegar hafið störf. Í framtíðarsýn sjúkrahússins ...
Lesa meira
12.12
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp sem á að leggja fram tillögur um uppbyggingu nýrra legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri. Hópurinn hefur þegar hafið störf. Í framtíðarsýn sjúkrahússins ...
Lesa meira
11.12
Ráðnir hafa verið þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Guðný Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar, Örn Ragnarsson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri lækninga og Guðmundur Magn
Lesa meira
11.12
Ráðnir hafa verið þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Guðný Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar, Örn Ragnarsson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri lækninga og Guðmundur Magn
Lesa meira
11.12
Ráðnir hafa verið þrír lykilstjórnendur hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Guðný Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar, Örn Ragnarsson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri lækninga og Guðmundur Magn
Lesa meira
11.12
Búið er að aflýsa skólahaldi í öllum grunnskólum Akureyrar í dag vegna ófærðar um bæinn en leikskólar eru víða opnir. Þungfært er í bænum þessa stundina og er fólk hvatt til þess að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Ver...
Lesa meira