Fréttir

„Mikil neyð hjá mörgum fjölskyldum"

Viðtöl við fólk á Eyjafjarðarsvæðinu sem óskar eftir mataraðstoð fyrir jólin hófst á mánudaginn var. Sigurveig Bergsteinsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar á Akureyri, segist merkja aukningu í mataraðstoð fyrir jólin. Hún...
Lesa meira

Aldís Embla er Ungskáld Akureyrar

Aldís Embla Björnsdóttir varð hlutskörpust í samkeppni akureyrskra ungskálda um skapandi skrif. Fyrir smásögu sína „Einræðisherra“ hlaut hún 50.000 krónur í verðlaun. Önnur verðlaun hlaut Kristófer Alex Guðmundsson fyrir ljó...
Lesa meira

Aldís Embla er Ungskáld Akureyrar

Aldís Embla Björnsdóttir varð hlutskörpust í samkeppni akureyrskra ungskálda um skapandi skrif. Fyrir smásögu sína „Einræðisherra“ hlaut hún 50.000 krónur í verðlaun. Önnur verðlaun hlaut Kristófer Alex Guðmundsson fyrir ljó...
Lesa meira

Bæjarráð hvetur til sanngirnis í fjárframlögum

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum sínum fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Í bókun Bæjarráðs hvetur það stjórnvöld til ...
Lesa meira

Bæjarráð hvetur til sanngirnis í fjárframlögum

Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir þungum áhyggjum sínum fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Í bókun Bæjarráðs hvetur það stjórnvöld til ...
Lesa meira

„Menn skelltu hurðum og görguðu á mig"

Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið. Hann fæddist svo að segja inn í verslunarbransann, var umvafinn skuldum og átti varla fyrir mat þegar hóf hann rekstur á Viking St...
Lesa meira

„Menn skelltu hurðum og görguðu á mig"

Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður og fyrrum bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur marga fjöruna sopið. Hann fæddist svo að segja inn í verslunarbransann, var umvafinn skuldum og átti varla fyrir mat þegar hóf hann rekstur á Viking St...
Lesa meira

Birna Guðrún hlýtur Múrbrjótinn

Birna Guðrún Baldursdóttir á Akureyri fær Múrbrjót Landssamtaka Þroskahjálpar árið 2014 fyrir klúbbastarf fyrir ungmenni á einhverfurófi. Hefð fyrir því að Landssamtökin afhendi Múrbrjóta á Alþjóðlegumdegi fatlaða sem var...
Lesa meira

Kennarar HA undrast ójafnræði

Félag háskólakennara á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir undrun á þeim áformum fjárlaganefndar Alþingis að verja hlutfallslega miklu minna fé til Háskólans á Akureyri en annarra háskóla í landinu ...
Lesa meira

Kennarar HA undrast ójafnræði

Félag háskólakennara á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir undrun á þeim áformum fjárlaganefndar Alþingis að verja hlutfallslega miklu minna fé til Háskólans á Akureyri en annarra háskóla í landinu ...
Lesa meira