Fréttir

Göngin mögulega hálfnuð um áramótin

Vel hefur gengið að bora Fnjóskadalsmegin við gerð Vaðlaheiðarganga að sögn Valgeirs Bergmanns Magnússonar framkvæmdastjóra Vaðlaheiðarganga hf. Göngin eru nú orðin tæplega 550 m löng austanmegin en alls 3.218 m eða 44,7% af he...
Lesa meira

Sólbögglar

Ljósmyndasýningin Sólarbögglar hefur verið opnuð í Deiglunni á Akureyri. Sýningin er samstarfsverkefni Listhúss í Fjallabyggð og Listasafnsins á Akureyri og á henni gefur að líta 30 ljósmyndir sem nemendur Verkmenntaskólans á Ak...
Lesa meira

Skína í skammdeginu

Akureyringar og nærsveitungar tóku húfum og eyrnaböndum opnum örmum þegar VÍS bauð viðskiptavinum með F plús að næla sér í slíka höfuðprýði á næstu skrifstofu. „Hér á Akureyri fóru hátt í tvö þúsund stykki,“ segir M...
Lesa meira

Fagna 60 ára afmæli flugvallarins

Isavia, Flugsafn Íslands og Örninn – hollvinafélag Flugsafnsins ásamt fyrirtækjum á Akureyrarflugvelli efna til hátíðar í dag, laugardag, í tilefni af 60 ára afmæli flugvallarins. Flugsamgöngur með landflugvélum til Akureyrar hóf...
Lesa meira

Vilja breytta stefnu um millilandaflug

Fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu sem og á Keflavíkurflugvöll hefur náð þolmörkum. Þette kemur fram í yfirlýsingu frá tíu hagsmunasamtökum á landsbyggðinni, frá vestfjörðum til austfjarða...
Lesa meira

Wood you see wood you listen

Þorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sigurðsson frumsýna margra miðla verkið Wood you see Wood you listen í Populus tremula á Akureyri á laugardaginn kemur kl. 14:00. Verkið, sem unnið er fyrir tilstilli styrks frá Menningarráði Ey...
Lesa meira

Hættu að slást þegar Biggi lögga mætti á svæðið

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu þar sem hann hvetur fólk til að fara eftir lögum og reglum í stuttum og spaugilegu myndböndum. Myndböndin birtast r...
Lesa meira

Hættu að slást þegar Biggi lögga mætti á svæðið

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlunum að undanförnu þar sem hann hvetur fólk til að fara eftir lögum og reglum í stuttum og spaugilegu myndböndum. Myndböndin birtast r...
Lesa meira

Óvíst hvort greiðsluseðlar falli niður

Skólanefnd Akureyrarbæjar hefur óskað eftir því við bæjarráð að greiðsluseðlar vegna tónlistarnáms fyrir nóvember verði ekki sendir út vegna yfirstandandi verkfalls. Bæjarráð telur ekki forsendur til að samþykkja tillögu ...
Lesa meira

Skáksnillingar að norðan

Jón Kristinn Þorgeirsson varð Íslandsmeistari í skák í flokki fimmtán ára og yngri á dögunum. Fyrr á þessu ári sigraði Jón á Skákþingi Akureyrar og varð skákmeistari Norðlendinga, sá yngsti í sögunni. Eru þá ótalið nok...
Lesa meira