13.11
Vegna bilunar í prentsmiðju Ásprents seinkar útgáfu Vikudags um einn dag og kemur út um hádegisbilið á morgun, föstudag.
Lesa meira
13.11
Sérsveitarmenn á vegum ríkislögreglustjóra vakta hús fulltrúa sýslumannsins á Akureyri þar sem bensínsprengju var kastað í mannlausan bíl um fimmleytið í fyrrinótt.
Lesa meira
12.11
Norræna ferðaskrifstofan Nazar, sem er í eigu einnar stærstu ferðasamsteypu í heimi, TUI Travel PLC, mun bjóða upp á nokkrar ferðir í beinu flugi frá Akureyri til Tyrklands í október 2015 frá 30. september 21. október á næsta ...
Lesa meira
12.11
Kveikt var í mannlausum fólksbíl með svonefndum Molotov-kokteil, eða bensínsprengju rétt fyrir klukkan fimm í morgun, þar sem hann stóð á bílastæði í íbúðahverfi á Brekkunni á Akureyri, og varð hann þegar í stað alelda. Þ...
Lesa meira
12.11
Vetrarkort í Hlíðarfjall ofan Akureyrar fyrir fullorðna mun hækka um 2.500 krónur í vetur; kortið kostar nú 41.500 en var áður á 39.000 kr. Einnig munu stakir miðar hækka í verði. Sem dæmi mun miði í eina klukkustund hækka um 2...
Lesa meira
11.11
Leikfélag Akureyrar frumsýnir leikverkið Lísu í Undralandi í nýrri leikgerð Margrétar Örnólfsdóttur og við tónlist eftir Dr. Gunna í Samkomuhúsinu í lok febrúar á næst ári. Leikfélagið vill beina því til ungs fólks ...
Lesa meira
11.11
Líkaminn okkar þarf á D-vítamínum að halda. Of lítil inntaka D vitamína getur leitt til mýkri beina hjá börnum og brothættari og stundum illa sköpuðum beinum hjá fullorðnum. Rannsóknir sýna að skortur á
Lesa meira
11.11
Líkaminn okkar þarf á D-vítamínum að halda. Of lítil inntaka D vitamína getur leitt til mýkri beina hjá börnum og brothættari og stundum illa sköpuðum beinum hjá fullorðnum. Rannsóknir sýna að skortur á
Lesa meira
10.11
Á morgun, þriðjudag kl. 17:00, heldur myndlistarmaðurinn og myndlistarkennarinn Guðmundur Ármann Sigurjónsson fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Að tína upp og miðla þar sem hann fjallar um 42 ára feril sinn í myndlist. ...
Lesa meira
10.11
Ásdís Bjargey Bjarkadóttir er átta mánaða gömul stúlka á Akureyri sem bíður þess að komast í hjartaþræðingu. Verkfall lækna gæti hins vegar sett þá aðgerð í uppnám. Bjarki Ármann Oddsson, formaður skólanefndar og körfu...
Lesa meira