Fréttir

Varar við hótelvæðingu

Edward Hákon Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að þótt ferðaþjónustan sé á uppleið hér á landi verði Íslendingar að vanda til verka og vera á varðber...
Lesa meira

Varar við hótelvæðingu

Edward Hákon Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að þótt ferðaþjónustan sé á uppleið hér á landi verði Íslendingar að vanda til verka og vera á varðber...
Lesa meira

Klæðist eingöngu Arsenal-fötum nema í jarðarförum

Margir kannast við Sigfríð Ingólfsdóttur á Akureyri í sjón þótt þeir þekki hana ekki endilega með nafni. Hún gengur jafnan undir viðurnefninu Arsenal-konan, enda iðulega klædd fötum merktum enska knattspyrnuliðinu og óhætt er ...
Lesa meira

Vilja umhverfismat á Glerárvirkjun II

Edward Hákon Huijbens hjá V-lista  og Jón Ingi Cæsarsson hjá S-lista á Akureyri telja fulla ástæðu til að framkvæma umhverfismat vegna Glerárvirkjunar II, þvert á álit bæjaryfirvalda. Það sem kallað hefur verið Glerárvirkjun ...
Lesa meira

400 þúsund lítrar af jólabjór

Jólabjórinn er kominn í verslanir en fyrsti söludagurinn var í gær. Hjá Vífilfell á Akureyri voru framleiddir um 400 þúsund lítrar af jólabjór, sem er veruleg aukning frá því í fyrra. „Jólabjórinn hefur fest sig rækilega í s...
Lesa meira

400 þúsund lítrar af jólabjór

Jólabjórinn er kominn í verslanir en fyrsti söludagurinn var í gær. Hjá Vífilfell á Akureyri voru framleiddir um 400 þúsund lítrar af jólabjór, sem er veruleg aukning frá því í fyrra. „Jólabjórinn hefur fest sig rækilega í s...
Lesa meira

Bjartmar og lýðveldið

Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika á Græna hattinum í kvöld, föstudag kl. 22:00. Þann 1. desember verður íslenska lýðveldið sjötugt og af því tilefni ætlar Bjartmar, sem er aðeins yngri en lýðveldið, að halda tónleika þar...
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Vegna bilunar í prentsmiðju Ásprents þurfti að seinka útgáfu Vikudags um sólarhring. Blaðið kemur út í dag, föstudag, og verður borið í hús til áskrifenda eftir hádegi. Einnig verður blaðið fáanlegt í lausasölu í völdum ...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Stefnt er á að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á mánudaginn kemur, þann 17. nóvember, og er áætlað að slökkva á umferðarljósunum um kl. 9:30 um morguninn. Eins og Vikudagur hefur ...
Lesa meira

Hættuleg gatnamót fá ný ljós

Stefnt er á að endurnýja umferðarljósin við gatnamót Glerárgötu og Tryggvabrautar á Akureyri á mánudaginn kemur, þann 17. nóvember, og er áætlað að slökkva á umferðarljósunum um kl. 9:30 um morguninn. Eins og Vikudagur hefur ...
Lesa meira