Fréttir

Lokið gluggum og hækkið í ofnum

Mikil gosmengun mælist á Akureyri þessa stundina en sjálfvirkur mælir Umhverfisstofnunar sýnir 4000 míkógrömm á rúmmetra. Almannavarnir hafa sent íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu SMS-skilaboð þar sem fólk er hvatt til að loka gluggu...
Lesa meira

Hlíðarfjall opnar í desember

Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar og er stefnt á opnun skíðasvæðisins þann 19. desember. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir snjóbyssurnar hafa verið ræstar klukkan sex í morgun.
Lesa meira

Hlíðarfjall opnar í desember

Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar og er stefnt á opnun skíðasvæðisins þann 19. desember. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir snjóbyssurnar hafa verið ræstar klukkan sex í morgun.
Lesa meira

Hlíðarfjall opnar í desember

Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar og er stefnt á opnun skíðasvæðisins þann 19. desember. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir snjóbyssurnar hafa verið ræstar klukkan sex í morgun.
Lesa meira

Leggja niður störf á Akureyri

Verkfall lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófst í morgun en um fimmtíu læknar sem þar starfa verða í verkfalli næstu tvo daga. Læknar munu áfram sinna bráðaþjónustu verkfallsdagana. Verk­fall lækna í Lækna­fé­lagi Íslan...
Lesa meira

Reif sig upp úr svekkelsinu

Jóhannes Valgeirsson, fyrrum knattspyrnudómari, stefnir á að gefa út sína fyrstu plötu á vormánuðum. Platan hefur verið í vinnslu í töluverðan tíma og segir Jóhannes að hún verði á mjúku nótunum. Rætt er við Jóhannes í p...
Lesa meira

Svell og slabb á götunum

Svell og slabb er víðast hvar á götum Akureyrar en talsverð rigning var í nótt og var tveggja stiga hiti um klukkan sex í morgun.
Lesa meira

Svell og slabb á götunum

Svell og slabb er víðast hvar á götum Akureyrar en talsverð rigning var í nótt og var tveggja stiga hiti um klukkan sex í morgun.
Lesa meira

„Ég ætlaði að verða sá besti"

Guðmundur Benediktsson á farsælan knattspyrnuferil að baki sem hófst með Þór á Akureyri er hann var 15 ára gamall. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk árið 2009 hefur Guðmundur gert garðinn frægan sem íþróttalýsandi og dagskráge...
Lesa meira

„Ég ætlaði að verða sá besti"

Guðmundur Benediktsson á farsælan knattspyrnuferil að baki sem hófst með Þór á Akureyri er hann var 15 ára gamall. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk árið 2009 hefur Guðmundur gert garðinn frægan sem íþróttalýsandi og dagskráge...
Lesa meira