Fréttir

Vilja stytta sumarlokanir á leikskólum

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri vill stytta sumarlokanir á leikskólum niður í tvær vikur en flestir leikskólar bæjarins loka í fjórar vikur á sumrin. Með þessu móti væri hægt að koma í veg fyrir að sama fólkið fari í frí...
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Rannsóknarvinna leikstjóra

Þriðjudaginn 28. október kl.
Lesa meira

Gestum Hofs fer ört fjölgandi

Á aðalfundi Menningarfélagsins Hofs á dögunum fram að félagið hafi skilað rekstrarafgangi. Hof hefur nú hafið sitt fimmta starfsár og reksturinn hefur gengið vel frá upphafi er fram kemur í fréttatilkynningu. Nýliðið starfsár v...
Lesa meira

Minningartónleikar um Sigurð Heiðar

Á morgun, laugardag, verða haldnir tónleikar í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á vegum Populus tremula sem starfað hefur í tíu ár samfleytt og sett svip sinn á menningarlífið í bænum. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um aða...
Lesa meira

Sofa á dýnum vegna plássleysis

Undanfarnar fjórar vikur hefur verið óvenju mikill álagstími á bráðalegudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Suma daga hafa verið innritaðir allt að tólf sólarhringssjúklingar í tíu pláss og fjórir dagsjúklingar í eit...
Lesa meira

Sofa á dýnum vegna plássleysis

Undanfarnar fjórar vikur hefur verið óvenju mikill álagstími á bráðalegudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Suma daga hafa verið innritaðir allt að tólf sólarhringssjúklingar í tíu pláss og fjórir dagsjúklingar í eit...
Lesa meira

Ánægðustu nemendurnir eru í HA

Nemendur við Háskólann á Akureyri eru ánægðastir allra nemenda opinberu háskólanna með gæði námsins við skóla sinn, en 91% þeirra eru mjög eða frekar ánægðir á meðan sambærilegt hlutfall við Háskóla Íslands er 87% og no...
Lesa meira

Meintur barnaníðingur áfram í varðhaldi

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. nóvember eða þar til dómur gengur í málinu. Aðalmeðferð á málinu verður tekin fyrir í dag í...
Lesa meira