Fréttir

Útsvars-liðið klárt

Lið Akureyrar sem keppir í Útsvari, spurningarkeppni sveitarfélaganna á RÚV, er klárt. Þau Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri, Börkur Már Hersteinsson kennari við VMA og Urður Snædal starfsmaður hjá Lo...
Lesa meira

Útsvars-liðið klárt

Lið Akureyrar sem keppir í Útsvari, spurningarkeppni sveitarfélaganna á RÚV, er klárt. Þau Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri, Börkur Már Hersteinsson kennari við VMA og Urður Snædal starfsmaður hjá Lo...
Lesa meira

Óþægindi vegna mengunar

Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira

Óþægindi vegna mengunar

Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira

Óþægindi vegna mengunar

Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira

Óþægindi vegna mengunar

Veðurstofan varar við mengun um allt land í dag vegna gossins í Holuhrauni. Útlit er fyrir hægt vaxandi austanátt og gera má ráð fyrir að eftir hádegi verði sú gasmengun sem er yfir landinu farin að berast til vesturs, ásamt því...
Lesa meira

Dagforeldrar áhyggjufullir

Færri börn eru skráð hjá dagforeldrum á Akureyri í vetur en undanfarin ár og hafa dagforeldrar áhyggjur af  stöðu mála. Alls 136 börn er skráð hjá 36 dagforeldrum á Akureyri en börnin hafa verið um 160 í meðalárgangi. Nánar...
Lesa meira

Þvældist um með ritvél í bakpoka

Sigrún Stefánsdóttir er landsmönnum kunnug eftir störf í fjölmiðlum, lengst af á RÚV. Hún er doktor í fjölmiðlafræði og var fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast þá menntun á sínum tíma. Auk þess að hafa starfað sem...
Lesa meira

Jafnréttisráðstefna í Hofi

Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands bjóða til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 30.-31. október n
Lesa meira

Aukið álag á aðra starfsmenn

Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna. Ljóst er að starfsemi heilbrigðisstofnana mun raskast  og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar.  Biðlis...
Lesa meira