Útsvars-liðið klárt

Börkur, Brynhildur og Urður eru klár í slaginn. Mynd/Ragnar Hólm
Börkur, Brynhildur og Urður eru klár í slaginn. Mynd/Ragnar Hólm

Lið Akureyrar sem keppir í Útsvari, spurningarkeppni sveitarfélaganna á RÚV, er klárt. Þau Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri, Börkur Már Hersteinsson kennari við VMA og Urður Snædal starfsmaður hjá Lostæti skipa liðið í ár. Akureyrarliðið mætir til leiks föstudaginn 14. nóvember og mætir þá liði Mosfellsbæjar.

Nýjast