Fréttir

Sparar tíma og peninga

Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira

Sparar tíma og peninga

Til stendur að samþætta íþrótta-og tómstundaiðkun barna við skólavistun á Akureyri. Í skoðun er að bjóða upp námskeið þar sem krakkar fá að kynnast mörgum íþrótta og tómstundagreinum. Áætlað er að breyta leiðakerfi s...
Lesa meira

Mótmæla aðför stjórnvalda

Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna. Í ályktun frá félaginu segir: „Á síðustu árum hefur almennt launafólk tekið á sig miklar ske...
Lesa meira

Labbar til Rómar á hverju ári

Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag.  „Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira

Labbar til Rómar á hverju ári

Gunnar Kárason á Akureyri gengur að jafnaði 15 km á dag sem gerir hvorki meira né minna en 105 km á viku. Hann segist labba í öllum veðrum og vindum og fer yfirleitt tvo göngutúra á dag.  „Ég geng svona sirka til Rómar á hverju
Lesa meira

Alvarleg staða fyrir sjávarútvegsnám

Á sama tíma og áætlað er að flytja Fiskistofu til Akureyrar hefur dregið verulega úr starfsemi annarra sjávarútvegsstofnana á svæðinu. Bæði Hafrannsóknarstofnun og Matís hafa minnkað sína starfsemi og þá er framtíð Sjávarú...
Lesa meira

Mýta að konur segi krúttlegar fréttir

Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum.  Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira

Mýta að konur segi krúttlegar fréttir

Freyja Dögg Frímannsdóttir var nýlega ráðin svæðisstjóri RÚVAK. Freyja mun verkstýra og bera ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum.  Freyja Dögg starfaði um nokkurra ára skeið sem fré...
Lesa meira

Óvissa um opnun Hlíðarfjalls

Báðir verkstjórar skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar eru hættir störfum og því er forstöðumaðurinn eini starfsmaður svæðisins. Ingibjörg Isaksen, formaður íþróttaráðs Akureyrar, staðfestir þetta í samtali v...
Lesa meira

Frítökuréttur, hvað er það?

Þegar rætt er við ungt fólk um kjarasamningsbundin réttindi stendur það oft á gati. Frítökuréttur er eitt af því sem mörg ungmenni verða af og alltof fá vita um eða þekkja. Vinnuveitendur hagnast á því, enginn annar. Frítöku...
Lesa meira