Fréttir

Fyrsta sjónvarps á Íslandi minnst

Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ og Ásprent Stíl hyggst setja upp sérstaka söguvörðu ofan við Barðsgil á Eyrarlandsvegi í dag, mánudag kl. 16:00. Tilefnið er að um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að ...
Lesa meira

Villtar svefnfarir í Listagilinu

Þriðjudaginn 30. september kl. 17:00 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri undir yfirskriftinni Wild slumber for industrial ecologists eða Villtar svefnfarir iðnaðarvistfræðinga. Þar mun hún meðal ...
Lesa meira

Véronique í Ketilhúsinu

Í dag kl. 15:00 verður opnuð sýning Véronique Legros, Landiða, í Ketilhúsinu á Akureyri. Á sýningunni vinnur Véronique  með ljósmyndir, myndvarpa og hljóð og notfærir sér sjónræna veikleika tækninnar. Undirstaða og leiðarst...
Lesa meira

Kærður fyrir kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira

Kærður fyrir kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira

Kærður fyrir kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira

Kærður fyrir kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira

Kærður fyrir kynferðisbrot

Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 18. október. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er búið að gefa út ákæru á hendur manninum sem var þ...
Lesa meira

Undarlega lítil mengun mælst á Akureyri

Mælir sem sýnir SO2 gildi eða brennisteinstvívildi í lofti á Akureyri frá gosstöðvunum sýnir óverulega gasmengun á svæðinu. Gas hefur streymt nánast látlaust upp úr eldgígunum við Vatnajökul undanfarið og hefur gasmengun mæls...
Lesa meira

Sögulegar minjar í hættu

Hætta er á að sögulegar fornminjar í Hrísey muni skolast burt verði ekkert að gert. Rústir Hvatastaðabæjarins eru í mikilli hættu vegna sjávargangs og er nú aðeins rétt um metra frá rústum og að sjávarbakkanum. Þorsteinn Þor...
Lesa meira