Fréttir

Sjokk að fá greininguna

Guðmundur Orri Garðarson er níu ára drengur á Akureyri sem er greindur með heilalömun, þroskahömlun og flogaveiki. Hann þarf aðstoð við allar athafnir dagslegs lífs og fer flestra sinna leiða í hjólastól. Hann tjáir sig lítið ...
Lesa meira

Starfsfólk heldur óbreyttum launum

Starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri verður hluti af þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem verður til við sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október næstkomandi. Starfsfólk heilsugæslunnar heldur óbreyttum launakjö...
Lesa meira

Starfsfólk heldur óbreyttum launum

Starfsemi Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri verður hluti af þjónustu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem verður til við sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október næstkomandi. Starfsfólk heilsugæslunnar heldur óbreyttum launakjö...
Lesa meira

Bretar valda usla

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti leikritið Verksmiðjukrónikan eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur. Leikritið verður frumsýnt um miðjan október og gerist sagan á Akureyri  um 1940.
Lesa meira

Bretar valda usla

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti leikritið Verksmiðjukrónikan eftir Stefaníu Elísabetu Hallbjörnsdóttur og Sögu Jónsdóttur. Leikritið verður frumsýnt um miðjan október og gerist sagan á Akureyri  um 1940.
Lesa meira

Óvíst hvenær lokaniðurstöður liggja fyrir

Ekki er hægt að segja til um hvenær vænta megi lokaniðurstöðu rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í ágúst í fyrra. Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir vonir hafi staðið til...
Lesa meira

Óvíst hvenær lokaniðurstöður liggja fyrir

Ekki er hægt að segja til um hvenær vænta megi lokaniðurstöðu rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í ágúst í fyrra. Þorkell Ágústsson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir vonir hafi staðið til...
Lesa meira

Tryggja þarf rekstur Lautarinnar

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt aukafjárveitingu að upphæð 3.707.760 kr.
Lesa meira

Borðar kartöflur í flest mál

Stefán Björnsson, bóndi á Einarsstöðum í Glæsibæjarhreppi í Hörgársveit, hefur ræktað kartöflur í rúm 50 ár eða frá árinu 1963. Hann segir uppskeruna í ár vera með besta móti og segir það blíðviðrinu að þakka. Rætt...
Lesa meira

Um fjörutíu missa bótaréttinn

Alls 38 einstaklingar munu missa rétt sinn til atvinnuleysisbóta á Akureyri um næstu áramót að óbreyttu. Í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár sem ríkisstjórnin kynnti á dögunum er stefnt að því að stytta tímabil atvinnuleysisb...
Lesa meira