Fréttir

Tjón upp á eina og hálfa milljón

Á rúmlega einum mánuði hafa nítján rúður í strætóskýlum víðs vegar um Akureyri verið brotnar. Hver rúða kostar á bilinu 60-70 þúsund með uppsetningu og er tjónið komið upp í eina og hálfa milljón króna. Ekki hefur tekis...
Lesa meira

Tjón upp á eina og hálfa milljón

Á rúmlega einum mánuði hafa nítján rúður í strætóskýlum víðs vegar um Akureyri verið brotnar. Hver rúða kostar á bilinu 60-70 þúsund með uppsetningu og er tjónið komið upp í eina og hálfa milljón króna. Ekki hefur tekis...
Lesa meira

Efnir ríkisstjórnin til ófriðar?

„Það eru blikur á lofti í stjórnmálum vetrarins eins og alltaf. Spurningar sem upp í hugann koma eru þessar: Mun hin hægri sinnaða ríkisstjórn halda áfram eins og síðasta vetur, nánast eins og naut í flagi og efna til mikils ófr...
Lesa meira

Efnir ríkisstjórnin til ófriðar?

„Það eru blikur á lofti í stjórnmálum vetrarins eins og alltaf. Spurningar sem upp í hugann koma eru þessar: Mun hin hægri sinnaða ríkisstjórn halda áfram eins og síðasta vetur, nánast eins og naut í flagi og efna til mikils ófr...
Lesa meira

Efnir ríkisstjórnin til ófriðar?

„Það eru blikur á lofti í stjórnmálum vetrarins eins og alltaf. Spurningar sem upp í hugann koma eru þessar: Mun hin hægri sinnaða ríkisstjórn halda áfram eins og síðasta vetur, nánast eins og naut í flagi og efna til mikils ófr...
Lesa meira

„Fólk fer heim og grætur"

Margir glíma við kvíða eða þunglyndi sem getur stigmagnast þegar dimma tekur á haustin. Umræðan um andleg veikindi hefur verið að opnast í þjóðfélaginu og því fyrr sem gripið er inn í vandamál einstaklingsins því betra. Hja...
Lesa meira

„Fólk fer heim og grætur"

Margir glíma við kvíða eða þunglyndi sem getur stigmagnast þegar dimma tekur á haustin. Umræðan um andleg veikindi hefur verið að opnast í þjóðfélaginu og því fyrr sem gripið er inn í vandamál einstaklingsins því betra. Hja...
Lesa meira

„Fólk fer heim og grætur"

Margir glíma við kvíða eða þunglyndi sem getur stigmagnast þegar dimma tekur á haustin. Umræðan um andleg veikindi hefur verið að opnast í þjóðfélaginu og því fyrr sem gripið er inn í vandamál einstaklingsins því betra. Hja...
Lesa meira

Norrænir kvikmyndadagar

Norrænir kvikmyndadagar hefjast í Sambíói á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 18. september og standa fram til þriðjudagsins 23. september. Sýndar verða sex kvikmyndir, ein á hverjum degi og er aðgangur ókeypis. Það er Norræna upplý...
Lesa meira

Freyja Dögg ráðin svæðisstjóri

Freyja Dögg Frímannsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri RÚVAK en alls sóttu sex manns um stöðuna. Í tilkynningu segir að svæðisstjóri verkstýrir og ber ábyrgð á fréttaflutningi af landsbyggðinni í útvarpi, sjónvarpi og...
Lesa meira