04.09
Á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstofu var samþykkt tillaga um draga til baka sölu á Deiglunni. Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014 lagði stjórn Akureyrarstofu til að kannaðir yrðu möguleikar á sölu Deiglun...
Lesa meira
03.09
Eigendur N4 ehf. hafa samþykkt tilboð Tækifæris hf. um kaup á öllu hlutafé félagsins. Kauptilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Tækifæri er einnig í viðræðum við meðfjárfesta um aðkomu að fjárfestingunni. ...
Lesa meira
03.09
Guðbjörg Ringsted opnar sýningu á málverkum í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík á laugardaginn kemur kl. 14:00. Þetta er 30. einkasýning Guðbjargar og eru sex ár síðan hún sýndi síðast á Dalvík. Þema málverkanna eru útsaumsmu...
Lesa meira
03.09
Bæjarstjórn Akureyrar hyggst endurskoða almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins, sem og við önnursveitarfélög og er mikill áhugi fyrir strætóferðum frá Akureyrarflugvelli. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, ...
Lesa meira
02.09
Alls bárust átta umsóknir um stöðu svæðisstjóra á Akureyri hjá Ríkisútvarpinu, RÚVAK, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna v...
Lesa meira
02.09
Alls bárust átta umsóknir um stöðu svæðisstjóra á Akureyri hjá Ríkisútvarpinu, RÚVAK, en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær. RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna v...
Lesa meira
02.09
Í þrjátíu ára sögu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa nýnemar aldrei verið fleiri en nú eða 249. Alls hófu 1230 nemendur nám við skólann í lok síðustu viku en þrjátíu eru á biðlista. Nemendur í haust verða um 500 fleiri en...
Lesa meira
02.09
Í þrjátíu ára sögu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa nýnemar aldrei verið fleiri en nú eða 249. Alls hófu 1230 nemendur nám við skólann í lok síðustu viku en þrjátíu eru á biðlista. Nemendur í haust verða um 500 fleiri en...
Lesa meira
02.09
Handknattleiksmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson flutti heim til Akureyrar í júlí eftir langan og farsælan feril sem atvinnumaður í Þýskalandi með Gummersbach og Grosswallstadt. Sverre er einn af strákunum okkar í íslenska handbolt...
Lesa meira
01.09
Fjöldi manns hafa haft samband við mig eftir að ég skrifaði um uppákomu dóttur minnar við eigendur Labowski Bar í sumar. Mér er þakkað fyrir að opna umræðuna svo og dóttur minni að stíga fram og þora því sem hún gerði. Við ...
Lesa meira