Erfið ákvörðun að koma heim
Handknattleiksmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson flutti heim til Akureyrar í júlí eftir langan og farsælan feril sem atvinnumaður í Þýskalandi með Gummersbach og Grosswallstadt. Sverre er einn af strákunum okkar í íslenska handboltalandsliðinu og mun þjálfa lið Akureyrar í vetur auk þess að leika með liðinu. Hann segir það blendnar tilfinningar að vera kominn heim en fjölskyldan hefur komið sér fyrir í nýrri íbúð í Naustahverfi.
-þev
Ítarlegt viðtal við Sverre má nálgast í prentútgáfu Vikudags